Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 78
EIMREIÐIN RATI = RADAR. Fyrir skömmu barst til mín MORGUNBLAÐ meö grein um PLAST, er lagt var til að tekið veeri upp staðinn fyrir það, sem Ameríkíimenn nú kalla PLASTICS og lui’la á hvert reipi, þótt þeir fyrir strið kölluðu það ERSATZ og þætti skitur til koma, af því að það var mest notað í Þýzka- landi. Greinarhöfundurinn minnist í sambandi við plastið á aðra nýja uppfundningu, RADAR, og heyr- ist mér á honum, að ekki sé um annað að gera en taka það óbreytt upp í íslenzku, enda fari það ekki illa l málinu. Það er nú svo. Ef RADAR er hvorugkyns, þá mundu menn segja radarið, til radarsins, mörg radör (eða rödur?), sem er allt á eina bók lært fyrir stirðleika sakir. Eða kalla menn áhaldið reiðar? Ég veit ekki, en býst ekki við því. Radar er ekki einungis stirt í máli, heldur er það líka óíslenzkt í stafsetningu: Þðtt Reykvíkingar segi radar, þá skrifa þeir RATAR. Ef orðið væri tekið upp óbreytt, þyrfti a. m. k. að breyta staf- setningunni að þessu leyti. En úr því svo er gert, því þá ekki að íslenzka orðið og gera úr þvl RATA. RATI (-A, -AR) er vist ekki illa valið orð um þetta töfraáhald, sem ratar leið sIna í gegnum myrkur og þoku, svo að ekki sé sagt um það, að það sjái í gegnum holt og hæðir eins og kerlingin hans Loðinbarða. Hafa má það gegn þessari til- lögu, að rati sé þegar notað í merkingu, sem er þessari and- stæð, um mann sem er allt arivaö en ratvís: bölvaður rati. En sú mótbára er heldur léttvæg, því ekki er hætt við, að menn rugli saman slikum manni og þessarí rat-vél. Enda ber ekki á öðru en að málið komist af með slíkar andstæður, t. d. þótt honum væri gefið gott hljóð, kom hann ekki upp hljóði, og fleira slíkt. Stefán Einarsson. BÓNDINN Á HRAUNI. (Úr bréfi 16. júní ’47 frá Gunnari R. Hansen, leikhússtjóra. Hann hefur, svo sem kunnugt er, nýlega afhent Landsbókasafninu að gjöf ýms handrit Jóhanns heitins Sig- urjónssonar, skálds). „Til dæmis urn það, að Jóhavn eigi enn erindi til fólksins, eins og áður, hafið þér ef til vill áh.uga fyrír að frétta, að í vetur hefur „Bóndinn á Hrauni“ verið leikinn í flóttamannabúðunum þýzkn á Klövermarken. Þetta var gert að tilhlutan minni, og setti ég leikinn á svið. Þarna í fangabúðunum voru þá 23000 manns, flest bænda- fóll; frá Austur-Prússlandi, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.