Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 92
EIMREIÐIN Efnisskrá Eimreiðarinnar 1895-1915 er bók, sein allir áskrifendur Eimreiðarinnar þurfa að eignast. Skráin er sainin af Stefáni Einarssyni, háskólakennara, og flytur ítarlegt yfirlit um höf- unda, efni, þýðendur, ritsjá o. s. frv., það hálfrar aldar tímabil, sem hún nær yfir. Skráin, sem er uin 200 bls. að stærð og í Eimreiðarbroti, er ómissandi bundbók fyrir alla þá, sein kynnast vilja verkum íslenzkra höfunda á undan- förnuin áratugum. Enginn Eimreiðurkaupandi má láta skrána vanta í bóka- skáp sinn. VerS kr. 14.00. EIMREIÐIN 1923—1946, 24 compl. árgangar, fást enn fyrir hið upphaflega bókhlöðuverð: Kr. 378,00. Aðeins fáein heil eintök eftir. Eimreiðarhefti frá árunum 1895—1922, þau, sem til eru, seljast nú á kr. 5,00. ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL, eftir lækninn og dávaldinn nafnfrægu, Alexander Cannon, er bók, sem getur fært þér þá fræðslu, sem þú hefur ef til vill verið að leita að og þrá alla ævi. Verð ib. kr. 32,00, óbundin kr. 24,00. HEILÖG KIRKJA, eftir Stefán frá Hvítadal. Af sérstökum ástæðum eru til láein eintök af þessari löngu uppseldu skrautútgáfu frá árinu 1924, og geta bókamenn því notað tækifærið og eignast hana nú fyrir aðeins kr. 10,00. ÍJPPDRÁTTUR AF REYKJAVÍK, í fjórum litum og með nalnaskrá yfir allar götur bæjarins, ásamt aukauppdrætti af aðalbrautum, er nýútkominn. Verð kr. 10,00. Flestar íslenzkar bœkur, cnnjremur crlendar bcekur, blöS og tímarit, aitiS fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu ef óslcaS er. Bókaslöð Eimreiðarinnar/ Reykjavík- Aðalstræti 6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.