Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Page 92

Eimreiðin - 01.04.1947, Page 92
EIMREIÐIN Efnisskrá Eimreiðarinnar 1895-1915 er bók, sein allir áskrifendur Eimreiðarinnar þurfa að eignast. Skráin er sainin af Stefáni Einarssyni, háskólakennara, og flytur ítarlegt yfirlit um höf- unda, efni, þýðendur, ritsjá o. s. frv., það hálfrar aldar tímabil, sem hún nær yfir. Skráin, sem er uin 200 bls. að stærð og í Eimreiðarbroti, er ómissandi bundbók fyrir alla þá, sein kynnast vilja verkum íslenzkra höfunda á undan- förnuin áratugum. Enginn Eimreiðurkaupandi má láta skrána vanta í bóka- skáp sinn. VerS kr. 14.00. EIMREIÐIN 1923—1946, 24 compl. árgangar, fást enn fyrir hið upphaflega bókhlöðuverð: Kr. 378,00. Aðeins fáein heil eintök eftir. Eimreiðarhefti frá árunum 1895—1922, þau, sem til eru, seljast nú á kr. 5,00. ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL, eftir lækninn og dávaldinn nafnfrægu, Alexander Cannon, er bók, sem getur fært þér þá fræðslu, sem þú hefur ef til vill verið að leita að og þrá alla ævi. Verð ib. kr. 32,00, óbundin kr. 24,00. HEILÖG KIRKJA, eftir Stefán frá Hvítadal. Af sérstökum ástæðum eru til láein eintök af þessari löngu uppseldu skrautútgáfu frá árinu 1924, og geta bókamenn því notað tækifærið og eignast hana nú fyrir aðeins kr. 10,00. ÍJPPDRÁTTUR AF REYKJAVÍK, í fjórum litum og með nalnaskrá yfir allar götur bæjarins, ásamt aukauppdrætti af aðalbrautum, er nýútkominn. Verð kr. 10,00. Flestar íslenzkar bœkur, cnnjremur crlendar bcekur, blöS og tímarit, aitiS fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu ef óslcaS er. Bókaslöð Eimreiðarinnar/ Reykjavík- Aðalstræti 6.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.