Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 80
152 RADÖIR EIMREIÐIN ]>urfa að fá skorið úr um vafa- samar undirskriftir. I Frakklandi hefur nú verið sett á stofn félag rithandarfræðinga, í því augnamiði að iðka fræðigrein þessa á heilbrigðari hátt en áður. I félaginu geta þeir verið með- limir, sem gera fræðigreinina að atvinnu og hafa fengið skírteini um, að þeir séu lærðir og prófaðir sérfræðingar i rithandarfræði. Frönskum spilaspcimönnum og kuklurum er nú hannað að nefna sig rithandarfræðinga. Af því heilinn stjórnar hendinni, þegar hún myndar stafina, kemur hin eðlilega og rétta skapeinkunn fram í dráttum skriftarinnar, segja rithandarfræðingarnir, og þessir drættir tala skýrar en nokk- ur orð um hvað inni fyrir býr. Hér skulu nefnd nokkur skriftar- einkenni og þýðing þeirra að dómi þessara manna: Hallist stafirnir fram á við, táknar það tilfinningasemi og við- kvæmni; feitir hallir drættir tákna ástriðu og afbrýði; lóðrétt skrift táknar forsjálni og gætni; ef staf- irnir hallast aftur á við, ber það vott um eigingirni og þrætugirni, o. s. frv. Ef strykið vantar yfir t-ið, er það vottur um veikgeðja skaplyndi. Lendi strykið til hægri við t-ið og sé feitt, sýnir það starfsþrek og framtakssemi. Feitt stryk til vinstri við t-ið merkir aftur á móti einræðishneigð. Ef punktinn vantar yfir i-ið, sýnir það skeytingarleysi og ónákvæmni. Sé punkturinn yfir i-inu lítill, sýn- ir það ódugnað, nokkurn skort á athyglisgáfu, en reglusemi. Hring- laga a táknar óþolinmæði, en fjör, reglubundið a einfaldleika og hispursleysi, Ef stafirnir b, d, h, lc, l og t ná upp yfir 16 millimetra fer- hyrning, utan um línuna, sýnir það gáfur og vitsmuni. Þegar stafirnir f, g, j, p, q, y, og z ná niður fyrir ferhyrninginn, sýnir það mátt og viljaþrek. Rithandarfræðingar taka mikið mark á hraða rithandar — og halda því fram, að hálfmynduð og skammstöfuð orð sýni, að sá, sem þannig ritar, sé fljótur að hugsa. Vandlega dregnir stafir sýna seinlátan hug. Rithönd barya er talin mjög athyglisverð, þar sem hægt sé að móta skaplyndi þeirra með því að láta þau móta og lagfæra drættina í skriftinni. í Frakklandi eru rithandarfræð- ingar einnig stundum kallaðir til ráða í hjónabandsmálum. Hjóna- efnin láita þái lesa úr rithönd sinni og segja til hvort þau eigi saman að skaplyndi eða ekki. (News Review 8. maí ’í7). KREMLINBÚAR' BROSA. Það er svo sem ekki ágengninm til að dreifa bak við brosið þeirra 'i Kreml. Rússar telja sig hafa fundið grundvöll að gagnkvæmuw skilningi stórveldanna. Þeir hafa þegar fengið Kuril-eyjarnar og suðurhluta eyjarinnar Sakhalin með leynisamningi, sem gerður var á Yaltaráðstefnunni. Þeir hafa fengið herskipalagi í Port Arthur og á Porlckolaskaga með samn- ingum við Kína og Finnland. Þeir vilja líka fái herstöðvar a Spitsbergen, sem telst til Noregs, jafnvel á Borguiidarhólmi > Eystrasalti, sem telst til Dan- merkur — og líka ái eyjunni Jan Mayen, skammt frá íslandi. Þeir yilja ráiða yfir Tripolis. Eðlilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.