Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 14
86 HEKLUGOSIÐ 1947 EIMREIÐirí Þetta var klukkan 6,48. Mun þá Heklugjá liafa opnazt. Hófst gosið nú fyrir alvöru með gný miklum og leiftrum. Gaus bæði loftkenndum og föstum efnum úr liinni 5% kílómetra löngu sprungu. Náðu mekkirnir fellibylsliraða og bófu sig á skamini'1 stundu upp í liáloftin, náðu um skeið 20—25 kílómetra liæð. Gosmekkirnir voru að mestu óbreyttir klukkan 7. Var þ11 toppur Heklu alveg liorfinn í sortann. Snarpur vindur blés af norð—norðvestri, lók bann brátt að beygja gosmekkina í suðurátt, eða litlu austar. Hvoldusl þá á næstu tveim tímumi milljónir ten- ingsmetra af ösku og vikri yfir vestanverð Vatnafjöll, Fljótshlíð innanverða og Eyjafjöll, milli Markarfljóts og Skógár. Jafnvel í Vestmannaeyjum varð brúnamyrkur af öskufalli, og viktirinn féll svo ofsalega, að dyngjur flutu á sjónum. Ösluðu skipin 1 gegn um brannirnar meðfram miðbiki Suðurlands. Ég bygg, að Islendingum bregði manna minnst við vofeifleg11 lduti. Mun sá eiginleiki liafa þroskazt í langvarandi viðureign við hamslaus náttúruöflin. Ætla mátti, að gos þetta gæti hafl í för með sér ógnir og jafnvel tortímingu. Þrátt fyrir óvissum' var fólkið rólegt þessa morgunstund, einnig á hættusvæðinU, þar sem aska og vikur féll sem þéttast, svo að nam 5—15 em- á sléttlendi. Tveim tímum eftir að gjáin opnaðist, byrjaði hraunrennsb úr 6 aðalgígum. Liggur nærri að álykta, að askan og vikurinn hafi myndazt sem froða á yfirborði gosefnanna, er leituðu útrásar- ÖIl þ au firn af ösku og vikri, sem þannig liafa myndazt, þeyltust út í buskann, um leið og gjájn opnaðist. Margt befur ógnar- máttur gossins rifið með sér. Til dæmis fundust vikurflikki, 200—700 gramma þung, í 10—15 kílómetra fjarlægð frá eldstöðv- unum. Verður því skiljanlegt, að áður fyrr dauðrotaðist fólk og fé í mikilli fjarlægð. Árið 1693 gaus Hekla ægilegu gosi, 18 bæir í uppsveitum Árnes- og Rangárvallasýslu lögðust í eyði, og aunáhir segja: „Steinar á stærð við liús féllu niður mílu vegar frá fjallinu, og nærri Skarfanesi á Landi (15 km. frá Hekhi) kom niður glóandi steinn, nokkurra faðma að ummáli, og sprakk sundur í mola í fallinu". Þá gusu 14 gígar í Heklu. Það var beppilegt, að búsmali bænda var við hús, er gosið hófst snemma morguns. Fjalllendið umhverfis Þrífjöll, Vatnafjöll og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.