Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 38
eimreiði^
r
Islenzk sönglisl.
Eftir SigurS Birkis'
Vér íslendingar erum söngelsk j)jófí,
liefur svo verið mjög lengi. Að rita söf!u
siings og söngmennta á Islandi væri sám1'
arlega þarft verk, en jafnframt yfirgrip6'
niikið og vandasamt. Þegar })að verðuí
gert, mun greinilega koma í ljós, hve gey61'
mikinn og merkilegan þátt kirkjan hefi,r
átt í söngmálum og söngmenningu þjóðar'
innar frá því að kristni hófst hér á lafld*
og frani til Jtessa dags.
Það var Jón Ögmundsson, hiskup á Hól'
uni, sem árið 1106 fékk fyrsta söngkennaí'
ann lil landsins. Hann sá það og skildi, að án kennslu myndi h'td'
eða enginn j)roski verða í sönglífi þjóðarinnar. Það er lieldur ekk1
liægt að kenna sér sjálfum að syngja. Það er ekki einu sinni un1'1
að kenna sjálfum sér að tala eftir reglum listarinnar. Það v;‘r
meira en lítil framsýni og áliugi fyrir söngnum og sönginenn1
landsmanna hjá þessum hlessaða biskupi á Hólum, á þeim tín»a’
að fá söngkennara alla leið frá Frakklandi og norður að HóUn11'
Þessi franski söngkennari, Kikkini að nafni, átti að kenna presta'
efnunt söng og versagjörð. Jón biskup, sem sjálfur hafði frábær:1
söngrödd, kenndi líka við skólann að Hólunt, og þarf eigi a1^
efa, þar sem þessir tveir menn áttu hlut að máli, að söngkennsla11
hafi verið í bezta lagi á þeirra tíma mælikvarða. Söngur vi,r
svo ein námsgreinin í skólunum við biskupsstólana, bæði 11
Hóhnn og í Skálholti, öldum saman.
Árið 1594 gaf Guðbrandur biskup að Hólum út messusöngsbók
fyrir kirkjuna — Graduale, — sem síðan var notuð svo öld,lirl
skipti.
Prestarnir kenndu söfnuðunum kirkjusöng og jglæddu áhu£:1