Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 38

Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 38
eimreiði^ r Islenzk sönglisl. Eftir SigurS Birkis' Vér íslendingar erum söngelsk j)jófí, liefur svo verið mjög lengi. Að rita söf!u siings og söngmennta á Islandi væri sám1' arlega þarft verk, en jafnframt yfirgrip6' niikið og vandasamt. Þegar })að verðuí gert, mun greinilega koma í ljós, hve gey61' mikinn og merkilegan þátt kirkjan hefi,r átt í söngmálum og söngmenningu þjóðar' innar frá því að kristni hófst hér á lafld* og frani til Jtessa dags. Það var Jón Ögmundsson, hiskup á Hól' uni, sem árið 1106 fékk fyrsta söngkennaí' ann lil landsins. Hann sá það og skildi, að án kennslu myndi h'td' eða enginn j)roski verða í sönglífi þjóðarinnar. Það er lieldur ekk1 liægt að kenna sér sjálfum að syngja. Það er ekki einu sinni un1'1 að kenna sjálfum sér að tala eftir reglum listarinnar. Það v;‘r meira en lítil framsýni og áliugi fyrir söngnum og sönginenn1 landsmanna hjá þessum hlessaða biskupi á Hólum, á þeim tín»a’ að fá söngkennara alla leið frá Frakklandi og norður að HóUn11' Þessi franski söngkennari, Kikkini að nafni, átti að kenna presta' efnunt söng og versagjörð. Jón biskup, sem sjálfur hafði frábær:1 söngrödd, kenndi líka við skólann að Hólunt, og þarf eigi a1^ efa, þar sem þessir tveir menn áttu hlut að máli, að söngkennsla11 hafi verið í bezta lagi á þeirra tíma mælikvarða. Söngur vi,r svo ein námsgreinin í skólunum við biskupsstólana, bæði 11 Hóhnn og í Skálholti, öldum saman. Árið 1594 gaf Guðbrandur biskup að Hólum út messusöngsbók fyrir kirkjuna — Graduale, — sem síðan var notuð svo öld,lirl skipti. Prestarnir kenndu söfnuðunum kirkjusöng og jglæddu áhu£:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.