Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 73
EIMREIÐIN TÖFRAR 145 ur! þetta var hár og grannur, kinnfiskasoginn rnaður, alvar- legur og virðulegur í svip og látbragði. Hann fræddi R um leyndardóma reglu sinnar og gaf honum tákn og lausnarorð, sem hann þá hafði ekki nema éljósa hugmynd ' um, liversu mikilvaeg væru. Meðal annars, sem ókunni maðurimi sagði R, meðan þeir ræddust við, var Imð, ag hann þyrfti ekki að éttast, að hann myndi bíða bana í styrjöldinni, hann myndi taka þátt í mörgum orrustum, án þess ag Verða sár. Þetta k°m fram síðar. R átti í mörg- "m orrustum, og oft varð hann lyrir kúlum, svo að fóru í gegn- "m föt hans, en þær særðu l'ann aldrei. Stundum slapp kann með svo undraverðum l'aítti, að hann varð sannfærður Urn’ að hann væri undir vernd einhvers ósýnilegs máttar. Er sfyrjöldinni lauk, flutti R norð- llr í land og opnaði þar sölu- húð. ^rið 1871 fékk hann óskilj- anlegu löngun til að ferðast til °rgarinnar C, án þess að hann 'ss> til að eiga þangað nokk- 11,1 erindi. Hann lét eftir þess- ,r> löngun sinni, og þegar til "rgarinnar var komið, fór 'aiin rakleitt á gistihús eitt og Sf"r þar herbergi. Hann f’* 'ði sér enga grein fyrir, hvers vegna liann valdi einmitt þetta gistihús, en ekki eitthvað ann- að, en við fyrstu máltíðina þar hitti liann mann nokkurn, dr. Hamilton, frá Charlestown í Suður-Carolina, og urðu þeir undir eins mestu mátar. Að máltíð lokinni bauð dr. Hamil- ton honum inn til sín og sýndi honum bækur sínar, en meðal bókanna var gömul skræða, sem doktorinn sagði, að væri erfðagripur, sem lengi hefði gengið frá manni til manns í ætt sinni. Þegar R opnaði bók þessa, varð hann mjög undrandi, er hann rakst þar á sum þau dul- arfullu tákn og orð, sem Frakk- inn liafði sagt honum frá sjö árum áður. Eins og eðlilegt var, varð hann hugfanginn af hókinni og spurði með hálfum huga doktorinn, livort hann myndi ekki fáanlegur til að selja bókina og hve mikið hún myndi þá kosta. Doktorinn kvaðst ekki hafa neitt við hana að gera og mætti R eiga hana, ef hann vildi. R þakkaði gjöf- ina með mörgum fögrum orð- um, og þegar hann fór að kynna sér efni hennar nánar, komst hann brátt að raun um, að þar fékk hann nýjan og fullkomn- .ari skilning á þeim fræðum, sem Frakkinn hafði vígt hann til og opnað lionttm innsýn í 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.