Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Side 73

Eimreiðin - 01.04.1947, Side 73
EIMREIÐIN TÖFRAR 145 ur! þetta var hár og grannur, kinnfiskasoginn rnaður, alvar- legur og virðulegur í svip og látbragði. Hann fræddi R um leyndardóma reglu sinnar og gaf honum tákn og lausnarorð, sem hann þá hafði ekki nema éljósa hugmynd ' um, liversu mikilvaeg væru. Meðal annars, sem ókunni maðurimi sagði R, meðan þeir ræddust við, var Imð, ag hann þyrfti ekki að éttast, að hann myndi bíða bana í styrjöldinni, hann myndi taka þátt í mörgum orrustum, án þess ag Verða sár. Þetta k°m fram síðar. R átti í mörg- "m orrustum, og oft varð hann lyrir kúlum, svo að fóru í gegn- "m föt hans, en þær særðu l'ann aldrei. Stundum slapp kann með svo undraverðum l'aítti, að hann varð sannfærður Urn’ að hann væri undir vernd einhvers ósýnilegs máttar. Er sfyrjöldinni lauk, flutti R norð- llr í land og opnaði þar sölu- húð. ^rið 1871 fékk hann óskilj- anlegu löngun til að ferðast til °rgarinnar C, án þess að hann 'ss> til að eiga þangað nokk- 11,1 erindi. Hann lét eftir þess- ,r> löngun sinni, og þegar til "rgarinnar var komið, fór 'aiin rakleitt á gistihús eitt og Sf"r þar herbergi. Hann f’* 'ði sér enga grein fyrir, hvers vegna liann valdi einmitt þetta gistihús, en ekki eitthvað ann- að, en við fyrstu máltíðina þar hitti liann mann nokkurn, dr. Hamilton, frá Charlestown í Suður-Carolina, og urðu þeir undir eins mestu mátar. Að máltíð lokinni bauð dr. Hamil- ton honum inn til sín og sýndi honum bækur sínar, en meðal bókanna var gömul skræða, sem doktorinn sagði, að væri erfðagripur, sem lengi hefði gengið frá manni til manns í ætt sinni. Þegar R opnaði bók þessa, varð hann mjög undrandi, er hann rakst þar á sum þau dul- arfullu tákn og orð, sem Frakk- inn liafði sagt honum frá sjö árum áður. Eins og eðlilegt var, varð hann hugfanginn af hókinni og spurði með hálfum huga doktorinn, livort hann myndi ekki fáanlegur til að selja bókina og hve mikið hún myndi þá kosta. Doktorinn kvaðst ekki hafa neitt við hana að gera og mætti R eiga hana, ef hann vildi. R þakkaði gjöf- ina með mörgum fögrum orð- um, og þegar hann fór að kynna sér efni hennar nánar, komst hann brátt að raun um, að þar fékk hann nýjan og fullkomn- .ari skilning á þeim fræðum, sem Frakkinn hafði vígt hann til og opnað lionttm innsýn í 10

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.