Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 77
EIMREIÐIN LEIKLISTIN 149 frammistöðu leikkonunnar. Ein- kennilegt er, að Komisarjevsky og aðrir Rússar með honum, sem Þykjast iiafa fundið upp „mono- drama“, skuli ekki vita, að frum- stætt, en listrænt form einleiksins er að finna í Eddukvæðum sum- um, og má þar til nefna Skírnis- mál. Þar sem þriðja leikárinu er nú lokið, sem gert hefur verið að umtalsefni í þessum dálkum, og hinum tveim lauk með einskonar einkunnargjöf fyrir frammistöðu leikara og annarra, sem við leik- ma voru riðnir, þykir mér hlíða uð hafa sömu aðferð. Bezta leikrit: Ég man þá tíð eftir Eugene O’Neill. Bezta leikstjórn: Haraldur Björnsson, Ærsladraugurinn eftir Noél Coward. Beztur ieikur í kvenhlutverki: Arndís Bjömsdóttir í Essie Miller (Ég man þá tíð). Beztur leikur í karlmannshlut- verki: Lárus Ingólfsson í Arn- grímur holdsveiki (Annar þáttur: Fjalla-Eyvindur). Bezta einstakt leikatriði: Borð- haldið í 1. þætti: Ég man þá tíð, samleikur Brynjólfs Jóhannesson- ar og Þóru Borg Einarsson. Beztur leiksviðsbúnaður: Ein- talsþættir Steingerðar Guðmunds- dóttur: Theodore Komisarjevsky og Hallgrímur Bachmann. L. S. Verðlaunaspurningarnar. ~~ Érslit. — Svörin við spurningunum í síðastu liefti eru þessi: 1. Ljóðlínurnar eru úr kvæðinu Gullléitannaðurinn eftir Davíð Stefáns- s°n („Svartar fjaðrir“, Rvk. 1919, bls. 122—127). 2. Smásögukaflinn: Upphafslínur sögunnar Vordraumur eftir Gest Pálsson (Rilsafn, Rvk. 1929, bls. 181). U Setningin er úr ritgerðinni Leiðin frani, XII, eftir dr. Helga Péturss (Nýall, Rvk. 1922, bls. 262). Verðlaun fyrir rétt svar við fyrstu spurningunni hlaut Sigurður Þorkelsson, Hókagötu 11, Reykjavík. Albnargir svöruðu annarri spurningunni rétt, en verðlaunin lilaut, með l'lutkesti, séra Gunnar Árnason, Æsustöðum, Langadal. Ekkert rétt svar barst við þriðju spurningunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.