Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 65
eimreiðin RÆÐA HERPRESTSINS 137 Þeir, sem kynna sér sögu mannkynsins, geta séð þessi öfl að verki allsstaðar. En á síðustu tímum liefur baráttan harðnað stnám saman og línurnar orðið skýrari en áður. Allt bendir til, uð bafin sé lokabarátta um lífið í þessum lieimi. Báðum megin er» glitrandi gáfur og liarðsvíraður dugnaður að verki. Og báðum megin er enn gott og illt í hinni kynlegustu blöndun. Því báðir uðilar virðast alloft klæðast gervi bvors annars og nota livors mniars vopn. — Til dærnis bafa margir fundið til þess, að liinn táknræni persónugervingur, Djöfullinn, er stolt og karlmannleg Persóna, sem vel er liægt að dást að. Hann berst ótrauður til hinztu stundar, enda þótt liann viti, að barátta hans er fyrirfram tópuð. Og þeir, sem þekkja liatrið, vita, að það getur orðið máttugt afl, sem veitir kjark og dirfsku. — Okkur kann að Vlrðast þetta mjög undarlegt og villandi, en svo er ekki, þegar fett er að gáð. Því er við föruni að átta okkur á tilverunni, verður okkur ljós nauðsyn hins illa. Að þekkja það, virðist vera heinlínis skilyrði fyrir því að geta orðið sannur og góður maður. hetta gæti bent til þess, að barátta ills og góðs sé hin eina lausn u einhverju rnjög mikilsverðu vandamáli — og helzt lítur iit *>r*r, að þetta vandamál séum við sjálf. Það er rétt, að stríð, — svo og miklar náttúruhamfarir, bættur °g börmungar, — taka frá okkur ímyndað örvggi daglegs lífs. •^ht þetta sýnir okkur fallvaltleika mannlegrar tilveru og sverfur *>iður að nakinni sál okkar, þvingar okkur til að vakna af hinum dýrslega meltidvala, og vekur okkur af ábyrgðarlausu friðar- •uóki, er ekki veitir sálinni neinn þroska. Á slíkum tímum •leyðumst við til að skoða viðborf okkar til tilverunnar frá raurthæfu sjónarmiði. Þá þyrlast öll móða burt, og það er reynt, l'em v’ið eigurn til, hvort það er falskt og feyskið, eða livort það getur borið okkur vfir örðugleikana. Þá skiljum við einnig, hversu luJ°g við þörfnumst hjálpar annarra og aðstoðar æðri krafta, hverju nafni sem við nefnum þá. — Þegar ofviðrin miklu geisa, hilla oft bin sterkustu tré, er gnæfa vfir skóginn, sé stofn eða mergur feirður. En gróandi viðir, er njóta skjóls bvers annars, l)rauka. Kinliver. sagði, að lionum fvndist sem örvggisleysið gerði góðu ^Hmdiruar glaðari. Það er rétt, og í því felst atbyglisverð bend- ,r*g- Við erum ekki bér til þess eins að verða bamingjusamir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.