Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 34
106 LÍFSÞÆGINDÍ OG LÍFSHAMINGJA eimreiðiN hættulegt í höndum stjórnmálamanna og drottnara, vegna aðstöðu þeirra í einræðisstjórnum og kirkjulegum valdastofnunum, eins og í liöndum auðjöfra, vegna auðæfa þeirra. Stórtækar pólitískar breytingar eru oftast gerðar vissum ein- staklingum, flokkum eða stéttum í hag, fremur en að þær séu einlægar og heiðarlegar tilraunir til heilla öllum jafnt. Laga- setningar þjóðþinga valda sjaldnast varanlegri farsæld, aukinni góðvild og skapandi framkvæmdaþreki ineðal þegnanna. Það mesta, sem hægt er að segja þeim til liróss, er, að þær geta koniið í veg fyrir ýmiskonar ódæði og útrýmt ýmiskonar ytri eymd og bágindum. Þannig getur dugleg lögregla dregið úr löngun manna til að fremja glæpi. Skynsamlegar opinberar ráðstafanir um útvegun og dreifingu fæðu geta bætt úr matarskorti. Og góo stjórn getur með viðeigandi löggjöf dregið lir atvinnuleysi og eymd. En því miður hafa þessar og þvílíkar umbætur oftast orðio á kostnað persónulegs frelsis þegnanna. Svo langt hefur þetta gengið í sumum löndum, að leitt liefur til algers andlegs þræl- dóms. Lífið er nú þannig, að enginn þarf að halda, að liaiin öðlist nokkuð af gæðum þess fyrir ekki neitt. Löggjöf til að koina í veg fyrir vissar freistingar og orsakir ýmiskonar böls, verðut aldrei út af fyrir sig fullkomin trygging fyrir því, að mennirnir verði betri og hamingjusamari en áður. Sannleikurinn er sá, að góðvild og hamingja er að mestu óháð ytri skilyrðum. Hani' ingjan verður hvorki aukin né rýrð með lagaboðum. Hún er undir því komin, hvort oss tek$t að lifa í samræmi við ákveðin, eilíf lögmál lífsins eða ekki, en ytri lífsgæði ráða þar injög litlu um- Ef vér athugum gildi uppeldis, eins og það er nú og hefut verið, fyrir hamingju manna, þá verður svipað uppi á teningnuni' Mennirnir mótast í samræmi við trú sína. Og á hvað þeir trúa, er undir því komið, hvað þeim liefur verið kennt í uppvextinuiU' Nú á tímum gerast margir til að kenna þeim ungu þann veg? sem þeir eigi að ganga. Þar eru hvorki foreldrar né skólar eimr um hituna. Barátlan um æskulýðinn er alkunnugt fyrirbrigði 1 þjóðlífinu. Sljónmiálaflokkar, kirkjudeildir, blöð, bækur °'r kvikmyndir eru þar mikilvirkir stríðsaðilar, sem berjast uin sáhr unglinganna. Hamingja, góðvild og skapandi orka til dáða eru ekki sérstaklega áberandi í starfi margra þeirra up|)eldisaðila’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.