Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 85
eimreiðin
RITSJÁ
157
l'rýðilega orkt, svo sem „Skipafrétt-
lr'- I>aé er ekki rétt, sem einhvers-
staiVar stóó, að þetta kvæði sé stæl-
á kvæðasvip Jóns Helgasonar,
l)v> það var til orðið áður en kvæði
1- H. birtust, enda er enginn stæl-
"'Rarsvipur á kvæðinu. Ismeygileg
adeila á hina nýmóðins skáldspek-
lnga, seni sleppa öllutn. greinar-
'"erkjuni og upphafsstöfum o. s. frv.,
^einur fram i litlu kvæði á hls. 54—55
1 bókinni. Þetta kvæðiskorn gerir
servizku og tilgerð stimra „modern-
l8,a“ svo lirosiega, að það er hægt
a'V lesa hækur slíkra höfunda á eftir
811 þess að verða fúll í skapi. Hæðnin
I kvæðinu missir ekki marks, heldur
hittir beint ó aumasta blettinn.
I’að er alveg óliætt að dansa við
„niorgunfrúrnar“ hans Karls — það
er verst að hókin er ekki svo Iöng,
■"V hægt sé að dansa við þær allt til
"'orguns — en allt um það, þær fara
yfi rleitt vel í dansinuni, þó ein-
s,öku sinnum komi fyrir dálítil víxl-
spor — þær gela atl þaly tjj ajy slíga
"fan á tána á manni!
E. Á.
Jnknb Thorarensen: SVAI.T OG
HJART, Rvk. 1946 (Helgafell).
Heildarútgáfa af ritum Jakobs
horarensen, i hundnu máli og
"hundnu, kom út í vetur undir þessu
"afni. Er útgáfan í tveim bindum,
"a ritar höfundurinn formálsorð fyr-
II beim. Það var tímabært orðið að
fá heildarútgáfu af verkum þessa höf-
"ndar, hann nýorðinn sextugur, með
''11 hækur, ljóð og sögur, áður úl
"i'inar — og flestar uppseldar tneð
óllu.
1 ritsafni þessu, seni er í tveim
'hiduni, eru svo að segja öll kvæði
"'fnndarins, er áður hafa liirzt á
prenti, cn aðeins örfá felld úr. I
fyrra bindinu eru kvæði höfundar,
nema „Hraðkveðlingar og hugdett-
ur“, kvæðabókin frá 1943, sem koma
síðast í síðara bindinu. En að öðru
leyti flytur það bindi sögur ein-
göngn, áður birtar í smásagnasöfnun-
um Fleygar stundir (1929), Sæld og
syndir (1937) og Svalt og bjart (1939),
en suniar þeirra sagna höfðu áður
hirzt í Eintr., og ein saga, Viðsjár
talnanna, er í ritsafni þessu, sem áð-
ur hefur aðeins hirzt hér í ritinu
(Eimr. 1935). Jakob Thorarensen
hefur fyrir liingu lilotið viðurkenn-
ingu sem eitt af sérkennilegustu og
snjöllustu skáldum íslenzku þjóðar-
innar, sem nú eru uppi. Með rit-
safni þessu fæst ágæt yfirsýn um
þann góða skerf, sem hann hefur
lagt til íslenzkra hókmennta. Og
vafalaust á sá skerfur enn eftir að
aukast.
Sv. S.
Heibrekur GuSmundsson. ARFUR
ÖRF.IGANS. Rvk. 1947.
íiragi Sigurjónsson: HVER F.R KOM-
INN ÚTI? Rvk. 1947.
Tveir bræðrasynir af landskunnri
skáldaætt liafa nú látið sína ljóða-
liókina livor koma fyrir almennings-
sjónir í ritsafninu Nýir pennar.
Þetta eru þeirra fyrstu ljóðabækur,
en engir cru þeir „nýir pennar“, því
háðir eru áður kimnir lesendum Eim-
reiðarinnar: Heiðrekur fyrir kvæðin
Móóirin í dalnum og SkáldiÖ (Lisla-
inaðurinn nefnist það hér) í Eimr.
1940 og 1945, og Bragi fvrir kvæði
sín í Eiinr. 1941—1943 iindir dul-
nefninu Þráinn. 011 eru þessi kvæði
endurprentuð hér, eitt þó hreytt og
stytt tindir nýrri fyrirsögn, en fyrir-
sögn kvæðisins Liöinn dagur (Eimr.