Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 85
eimreiðin RITSJÁ 157 l'rýðilega orkt, svo sem „Skipafrétt- lr'- I>aé er ekki rétt, sem einhvers- staiVar stóó, að þetta kvæði sé stæl- á kvæðasvip Jóns Helgasonar, l)v> það var til orðið áður en kvæði 1- H. birtust, enda er enginn stæl- "'Rarsvipur á kvæðinu. Ismeygileg adeila á hina nýmóðins skáldspek- lnga, seni sleppa öllutn. greinar- '"erkjuni og upphafsstöfum o. s. frv., ^einur fram i litlu kvæði á hls. 54—55 1 bókinni. Þetta kvæðiskorn gerir servizku og tilgerð stimra „modern- l8,a“ svo lirosiega, að það er hægt a'V lesa hækur slíkra höfunda á eftir 811 þess að verða fúll í skapi. Hæðnin I kvæðinu missir ekki marks, heldur hittir beint ó aumasta blettinn. I’að er alveg óliætt að dansa við „niorgunfrúrnar“ hans Karls — það er verst að hókin er ekki svo Iöng, ■"V hægt sé að dansa við þær allt til "'orguns — en allt um það, þær fara yfi rleitt vel í dansinuni, þó ein- s,öku sinnum komi fyrir dálítil víxl- spor — þær gela atl þaly tjj ajy slíga "fan á tána á manni! E. Á. Jnknb Thorarensen: SVAI.T OG HJART, Rvk. 1946 (Helgafell). Heildarútgáfa af ritum Jakobs horarensen, i hundnu máli og "hundnu, kom út í vetur undir þessu "afni. Er útgáfan í tveim bindum, "a ritar höfundurinn formálsorð fyr- II beim. Það var tímabært orðið að fá heildarútgáfu af verkum þessa höf- "ndar, hann nýorðinn sextugur, með ''11 hækur, ljóð og sögur, áður úl "i'inar — og flestar uppseldar tneð óllu. 1 ritsafni þessu, seni er í tveim 'hiduni, eru svo að segja öll kvæði "'fnndarins, er áður hafa liirzt á prenti, cn aðeins örfá felld úr. I fyrra bindinu eru kvæði höfundar, nema „Hraðkveðlingar og hugdett- ur“, kvæðabókin frá 1943, sem koma síðast í síðara bindinu. En að öðru leyti flytur það bindi sögur ein- göngn, áður birtar í smásagnasöfnun- um Fleygar stundir (1929), Sæld og syndir (1937) og Svalt og bjart (1939), en suniar þeirra sagna höfðu áður hirzt í Eintr., og ein saga, Viðsjár talnanna, er í ritsafni þessu, sem áð- ur hefur aðeins hirzt hér í ritinu (Eimr. 1935). Jakob Thorarensen hefur fyrir liingu lilotið viðurkenn- ingu sem eitt af sérkennilegustu og snjöllustu skáldum íslenzku þjóðar- innar, sem nú eru uppi. Með rit- safni þessu fæst ágæt yfirsýn um þann góða skerf, sem hann hefur lagt til íslenzkra hókmennta. Og vafalaust á sá skerfur enn eftir að aukast. Sv. S. Heibrekur GuSmundsson. ARFUR ÖRF.IGANS. Rvk. 1947. íiragi Sigurjónsson: HVER F.R KOM- INN ÚTI? Rvk. 1947. Tveir bræðrasynir af landskunnri skáldaætt liafa nú látið sína ljóða- liókina livor koma fyrir almennings- sjónir í ritsafninu Nýir pennar. Þetta eru þeirra fyrstu ljóðabækur, en engir cru þeir „nýir pennar“, því háðir eru áður kimnir lesendum Eim- reiðarinnar: Heiðrekur fyrir kvæðin Móóirin í dalnum og SkáldiÖ (Lisla- inaðurinn nefnist það hér) í Eimr. 1940 og 1945, og Bragi fvrir kvæði sín í Eiinr. 1941—1943 iindir dul- nefninu Þráinn. 011 eru þessi kvæði endurprentuð hér, eitt þó hreytt og stytt tindir nýrri fyrirsögn, en fyrir- sögn kvæðisins Liöinn dagur (Eimr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.