Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 25
EIMR-EIÐIí-
brimhljóð
97
* nú stefiuli Hrönu til Hrannavíkur. Ég hafði tekið mér far
bátnuin, ferðalangur, sem átti brýnt erindi ut á þennan
útkjálka.
^lla nottina velktist báturinn í brimróti. Það söng í reiða, brikti
"trju bandi í byrðing num. Báturinn stakkst í öldudalina, lvftist
l’P á öldufaldana, vó þar salt, lira]>aði á ný, — ]eikso])pur
tr>^ltra náttúruafla.
8 lá á bezta rúmbálkanum í þröngum bíbýlum bátsbafnar-
'Har. þar jiiðri var kæfandi þungi, — daunn margvíslegra efna
l*'<i"aðist í eina kynblöndu, sem var óæðri en hreint loft.
j , l’ v’arð að gæta þess að fylgja bólinu, í bvert skipti, sem
Murinn tók djúpar dýfur eða virðulegar veltur. Oft lá nærri,
' 8 brykki fram á gólf. 1 þessu viðnámi varð skrokkurinn
r aður, eins og skapstór stjúpmóðir liefði lamið hann með
lr um. Og við líkamlega vanlíðan bættist sálrænn hordauði í
j 1Ul e'traða andrúmslofti. Ef mér hvarf minni, birtust ógeðs-
,< t'ar 'lraunisýnir, er vörnuðu værðar. Ég var þar kominn niður
"aiarbotn; utan úr kolsvörtu myrkrinu góndu forynjur glóandi
^lyrnum
°g teygðu loðnar loppur og griparma eftir mér.
i " . r'■ ” ■w''"“1 ■" | * "r- r l------ -----
i°. 8 k°lnst þessi vitleysa á það stig, að ég fór að ímynda
mer,
‘ bat"nnn stefndi á boða, sem leyndust í launsátri úti í haust-
Ui 1,11 M,n °S veðurofsanum. Þar mundi báturinn brotna í spón,
"ilib^°^s^e^lurtiar slengdu honum á brimsorfnar kletta-
ur. Og Rán mundi þrýsta sér að mér, eins og ástríðurík ást-
llljJQj. 1 1 ^
, ’ K> 8Sa nuuin minn og bvarma — já, jafnvel leita inn í mig
^tjérnlegri frekju, soga mig til sín í djúp algleymis. Og það
Ali°ltlUm SV1ta 111 um ml8 a valdi þessara þjáningafullu óra.
a n°ttina stóð Hrólfur gamli við stjórnvölinn, starði út í
i ,"æ|tið, íhugull og gætinn, meðan liöfuðskepnurnar stigu
‘"'"adansinn.
tek’ ^ "lorgunsárinu staulaðist ég upp á þilfar, rauðeygður og
1 andliti eftir erfiða nótt. Stormurinn og regnið voru um
gengni f bili, en himinninn var ennþá lirannaður brok-
fr- j , SKyjum. Gínandi öldur liófust við bátsliliðina, skvettir
<1ni sleiktu þilfarið. Ég stökk aftur í stýrisliús til formannsins.
u 11 tók varla kveðju minni, boldugar bendur bans krepptust
st>iið, ógreiddur bárlubbi liékk ofan á lirnkkað ennið,
7