Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 25

Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 25
EIMR-EIÐIí- brimhljóð 97 * nú stefiuli Hrönu til Hrannavíkur. Ég hafði tekið mér far bátnuin, ferðalangur, sem átti brýnt erindi ut á þennan útkjálka. ^lla nottina velktist báturinn í brimróti. Það söng í reiða, brikti "trju bandi í byrðing num. Báturinn stakkst í öldudalina, lvftist l’P á öldufaldana, vó þar salt, lira]>aði á ný, — ]eikso])pur tr>^ltra náttúruafla. 8 lá á bezta rúmbálkanum í þröngum bíbýlum bátsbafnar- 'Har. þar jiiðri var kæfandi þungi, — daunn margvíslegra efna l*'<i"aðist í eina kynblöndu, sem var óæðri en hreint loft. j , l’ v’arð að gæta þess að fylgja bólinu, í bvert skipti, sem Murinn tók djúpar dýfur eða virðulegar veltur. Oft lá nærri, ' 8 brykki fram á gólf. 1 þessu viðnámi varð skrokkurinn r aður, eins og skapstór stjúpmóðir liefði lamið hann með lr um. Og við líkamlega vanlíðan bættist sálrænn hordauði í j 1Ul e'traða andrúmslofti. Ef mér hvarf minni, birtust ógeðs- ,< t'ar 'lraunisýnir, er vörnuðu værðar. Ég var þar kominn niður "aiarbotn; utan úr kolsvörtu myrkrinu góndu forynjur glóandi ^lyrnum °g teygðu loðnar loppur og griparma eftir mér. i " . r'■ ” ■w''"“1 ■" | * "r- r l------ ----- i°. 8 k°lnst þessi vitleysa á það stig, að ég fór að ímynda mer, ‘ bat"nnn stefndi á boða, sem leyndust í launsátri úti í haust- Ui 1,11 M,n °S veðurofsanum. Þar mundi báturinn brotna í spón, "ilib^°^s^e^lurtiar slengdu honum á brimsorfnar kletta- ur. Og Rán mundi þrýsta sér að mér, eins og ástríðurík ást- llljJQj. 1 1 ^ , ’ K> 8Sa nuuin minn og bvarma — já, jafnvel leita inn í mig ^tjérnlegri frekju, soga mig til sín í djúp algleymis. Og það Ali°ltlUm SV1ta 111 um ml8 a valdi þessara þjáningafullu óra. a n°ttina stóð Hrólfur gamli við stjórnvölinn, starði út í i ,"æ|tið, íhugull og gætinn, meðan liöfuðskepnurnar stigu ‘"'"adansinn. tek’ ^ "lorgunsárinu staulaðist ég upp á þilfar, rauðeygður og 1 andliti eftir erfiða nótt. Stormurinn og regnið voru um gengni f bili, en himinninn var ennþá lirannaður brok- fr- j , SKyjum. Gínandi öldur liófust við bátsliliðina, skvettir <1ni sleiktu þilfarið. Ég stökk aftur í stýrisliús til formannsins. u 11 tók varla kveðju minni, boldugar bendur bans krepptust st>iið, ógreiddur bárlubbi liékk ofan á lirnkkað ennið, 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.