Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Side 77

Eimreiðin - 01.04.1947, Side 77
EIMREIÐIN LEIKLISTIN 149 frammistöðu leikkonunnar. Ein- kennilegt er, að Komisarjevsky og aðrir Rússar með honum, sem Þykjast iiafa fundið upp „mono- drama“, skuli ekki vita, að frum- stætt, en listrænt form einleiksins er að finna í Eddukvæðum sum- um, og má þar til nefna Skírnis- mál. Þar sem þriðja leikárinu er nú lokið, sem gert hefur verið að umtalsefni í þessum dálkum, og hinum tveim lauk með einskonar einkunnargjöf fyrir frammistöðu leikara og annarra, sem við leik- ma voru riðnir, þykir mér hlíða uð hafa sömu aðferð. Bezta leikrit: Ég man þá tíð eftir Eugene O’Neill. Bezta leikstjórn: Haraldur Björnsson, Ærsladraugurinn eftir Noél Coward. Beztur ieikur í kvenhlutverki: Arndís Bjömsdóttir í Essie Miller (Ég man þá tíð). Beztur leikur í karlmannshlut- verki: Lárus Ingólfsson í Arn- grímur holdsveiki (Annar þáttur: Fjalla-Eyvindur). Bezta einstakt leikatriði: Borð- haldið í 1. þætti: Ég man þá tíð, samleikur Brynjólfs Jóhannesson- ar og Þóru Borg Einarsson. Beztur leiksviðsbúnaður: Ein- talsþættir Steingerðar Guðmunds- dóttur: Theodore Komisarjevsky og Hallgrímur Bachmann. L. S. Verðlaunaspurningarnar. ~~ Érslit. — Svörin við spurningunum í síðastu liefti eru þessi: 1. Ljóðlínurnar eru úr kvæðinu Gullléitannaðurinn eftir Davíð Stefáns- s°n („Svartar fjaðrir“, Rvk. 1919, bls. 122—127). 2. Smásögukaflinn: Upphafslínur sögunnar Vordraumur eftir Gest Pálsson (Rilsafn, Rvk. 1929, bls. 181). U Setningin er úr ritgerðinni Leiðin frani, XII, eftir dr. Helga Péturss (Nýall, Rvk. 1922, bls. 262). Verðlaun fyrir rétt svar við fyrstu spurningunni hlaut Sigurður Þorkelsson, Hókagötu 11, Reykjavík. Albnargir svöruðu annarri spurningunni rétt, en verðlaunin lilaut, með l'lutkesti, séra Gunnar Árnason, Æsustöðum, Langadal. Ekkert rétt svar barst við þriðju spurningunni.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.