Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 64
52 „ÞAR GUL SÍTRÓNAN GRÆR“ EIMREIÐIN hellulagðar, en háir veggir á báða bóga, og í úthverfi þorpsins ber mest á djúpum troðningum. Hverju húsi fylgir aldingarður, og kennir þar margra grasa, en mest ber á vínviðnum, enda er eyjan fræg af víni sínu. Við göngum upp bæinn og sjáum livarvetna fólk við vinnu sína fyrir dyrum úti. Loks ber okkur þangað, sem liúsin verða strjálli og meiri sveitablær á öllu. Við ætlum að ganga Solaro- fjall, en villumst alltaf á liinum margslungnu krákustígum, sem ekki sér fyrir sökum villigróðurs, fyrr en inn á er komið. Þegar neyðin er stærst, er hjálpin næst. Við liittum nokkra pottorma, á að gizka átta ára, þeir vísa okkur rétta leið, og fyrirliði þeirra segir að skilnaði á klárustu ensku „Tbis way“! Við furðum okkur á þessari enskukunnáttu, en eigum eftir að kynnast tungumála- kunnáttu eyjarskeggja betur. Okkur hefur verið sagt rétt til vegar og komumst brátt úr mannabyggðum, inn á liásléttuna, sem aðskilur Capri og Ana- capri, svo að samgöngur verða engar á þá hlið. Urðir, klappir og gisið skóglendi skiptist á. Loks týnum við slóðanum í klungr- inu, en verður þá það til happs að koma auga á konu með all- vænan böggul á böfði uppi á liávöðunum; kallar liún í okkur og sýnir leiðina með bendingu. Við höldum í liumáttina, en konan er okkur saltstólpi. Stundum ber leiti á milli okkar, en hún birtist óðar en varir á næsta hávaða. Loks er markinu náð, en dísin borfin okkur með öllu. Er við svipumst um, komum við auga á smákofa og göngum í áttina, kemur þá broshýr, eldn kona á móti okkur og býður okkur velkomna á ítölsku, því aðra tungu talar liún ekki. Takast þegar með okkur lijartan- legar viðræður, þótt skilningurinn sé takmarkaður á báða bóga, og nú býðst okkur það, er við höfum heitast þráð, en það er svaladrykkur. Er við höfum gætt okkur á ágætu öli og blásið mæðinni, búumst við aftur til ferðar, en Vincenzína — svo het konan — fylgir okkur lir hlaði, fræðir okkur á örnefnum að skilnaði, réttir svo fram hönd sína og kveður á sínu syngjandi máli: „Arrivederci!“ (Sjáumst aftur). Ég hef ekki heyrt orðið notað með þessari endingu fyrr, en seinna las ég, að svona kveðj- ist aðeins góðkunningjar, og fyrir þá sök þykir mér ennþá vænna um kveðju vinkonu minnar, Vincenzínu. Eftir að hafa kannað þennan hluta eyjarinnar til nokkurrar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.