Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 99

Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 99
EIMREIÐIN RITSJA 87 ■r- Ilann cr fasttrúaður á framtíð ís- lenzkrar kirkju í ljósi sigursællar ■larattu hennar á liðnuin öldum. Fag- urlcga og virðulega farast honum • innig orð um öndvegismenn kirkju 'orrar og kristni, svo sem j)á Guð- krand hiskup Þorláksson, séra Hall- prím Pétursson og Jón biskup Vídalín. I-esendum til glöggvunar fylgir jueginmáli ritsins skrá yfir helztu at- ’uiði í sögu hinnar íslenzku jijóðar ug kirkjunnar, auk hcimilda- og “afnaskrár. Framan við hókina er ágict inynd af fyrirhugaðri Hall- grunskirkju í Reykjavík og teikning Víðimýrarkirkju, og cr andstæðan irra í milli bæði fræðandi og tákn- la" uni bróun íslenzkrar kirkju- gerðai. Richard Beck. LECONTE DE LISLE’S poems ON TIIE BARBARIAN RACES citir rit eitt eftir Alison Fairle, M. h • P ^ hik’ nýlega útkomið (Cam- ,r,<'ge University Press 1947). Þetta er doktorsritgerð höfundarins, varin ‘ ,laskólann f Oxford, og fjallar 1 jóðsniíðar eftir franska skáldið econte de Lisle, |iær, er liann 1 Um efni úr hókmenntum ýmsra ve fra ^■'"'állokka, sem að fornri mál- t eiiju nefndust einu nafni harbarar, 1 u "grcimngar frá Rómverjum og Un í ííUm’ og l,a uú vonum þegar í 8V0P 13 ' ' nokkuð niðrandi merkingu, de L,1 8Íðan hefur haldizt. Leconte Frnt,IS C_’ eitt af frægustu skáldum Ijóð ^ 0,t,> sótti efnið' í þessi uieð l6m ff/C's Eoemes Barbares) Kelu pl"ar8 ,til ESyPta. Finna, Rmiv’i . 0,yue8Íumanna, Araba og U»enmklnna’ J fornís,cnzkar bók- af ef ^ -°g hihll"una. Um kvæðin út um rj U* forn'íslenzkum bókmennt- kafl lar hof' langan og ítarlegan n þetta eru kvæðin Christine, Les Elfes, La Légende des Nornes, La Vision de Snorr, La Mort de 'Sigurd, L’Epée d’Anganlyr og Le Coeur de Hialmar, sjö alls. Efnið er einkum sótt í Eddurnar og fornar þjóðsagnir. Á fyrri hluta 19. aldar eru forn- íslenzkar bókmenntir farnar að liafa áhrif á verk sumra skálda og rit- höfunda víðsvegar um Evrópu, svo sein á Tegnér í Svíþjóð, Oelilenschla- ger í Daninörku og Victor Hugo í Frakklandi. Höf. færir rök að því, að Leconte de Lisle liafi orðið fyrir nokkruin áhrifum af siunuin slíkra skálda, en þó öllu fremur af þýð- inguin forn-íslenzkra rita á frönsku, 8vo sem af hók F. G. Bergmanns, Poémes Islandais (1838),þýðingu Mllc Du Puget á Eddunum háðum, en sú þýðing kom út árið 1840. Ennfremur liafi rit norrænufræðingsins Xavier Marmiers orðið skáldinu góð heim- ild, einkuin ritin Lettres sur l’Islande (1837), Chants Populaires du Nord (1842) og Littéralure Islandaise (1843). En Marmier var, eins og kunnugt er, þátttakandi í síðari leið- angri Paul Gaimards hingað til lands, árið 1836. Hinsvegar minnist höf. ekki á þá Griinmsbræður, Jakob og Wilhehn, sem háðir voru hrautryðj- endur í fornmenntuni og þjóðsagna- fræði, ekki aðeins í föðurlandi sínu, Þýzkalandi, heldur gætti og éhrifa þeirra víðsvegar um Evrópu. Hefur Leconte de Lisle því vafalaust þekkt þessa sanitíðarmenn sína, sem háðir voru cldri en hann, og verk þeirra — og ekki ólíklegt, að hann hafi orðið fyrir áhrifuin frá þeim. Leconte de Lisle er lítt þekktur höfundur hér á landi, og fátt eða ekkert mun liafa verið þýtt af kvæð- um lians á íslenzku, nema tvö smá- kvæði í þýðingu Fríðu Einars, Svefn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.