Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 10

Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 10
2 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREEÐIN færð í nokkum hinna ofangreindu listflokka. Vér eigum, sem kunnugt er, mikið af alls konar lærdóms- og listafólki og veitum árlega álitlega fúlgu til þess að hressa upp á þetta fólk og styrkja, t. d. til utan- fara, svo að það megi auðga anda sinn og einnig láta ljós sitt skína víðar en á gamla Fróni. Hafa af þessum ferðum stundum hlotizt miklar og giftusam- legar landkynningar, svo sem nokkur skráð dæmi votta. Þá varð það og undir eins ljóst, er vopnahlé komst á og leiðir opnuðust aftur nokkurn veginn óhindrað til meginlands Evrópu, að þaðan myndi oss mikil þörf þeirrar andlegu næringar, sem vér höfðum orðið að fara á mis við í fimm löng og erfið stríðsár. Streymdi nú inn í landið mikill fjöldi erlendra lærdóms- og listamanna — og flutu í þeim hópi alls konar kaup- sýslumenn, urðu meira að segja þar einna fjölmenn- astir og jafnframt framtaksmestir um að kaupa af oss dollaravörur, enda sérstakt skip í hraðsiglingum milli landanna til þess að flytja fólkið og bæta oss upp hinar löngu fjarvistir. En margs konar skemmt- anir og andlega uppbyggingu buðu hinir erlendu gestir landsfólkinu gegn sæmilegu gjaldi — og verður hér ekki unnt að greina frá, hve miklu sú fúlga hefur numið hið umrædda tímabil í erlendum gjaldeyri, því um það efni liggja ekki fyrir opinberar skýrslur. Það er mikið rætt og ritað um, að hæna þurfi hingað erlenda ferðamenn, til þess að afla þjóðinni erlends gjaldeyris. Ekki vantar það, að mikill hefur ferðamannastraumurinn frá útlöndum verið undan- farin fjögur ár. En útstreymið héðan hefur einnig verið mikið. Um gjaldeyrishagnað af þessum við- skiptum minnumst vér ekki að hafa séð skráðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.