Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Qupperneq 19

Eimreiðin - 01.01.1949, Qupperneq 19
EDÆREJBIK MÁLAGJÖLD 11 Hann gat beðið einn dag eða tvo, ef það var öruggara. Það var hans sterka hlið. H. Haufit eitt hefur liðið, fremur dimmt og dauflegt í stóra, gamla húsinu á Hólnum. Einmitt þetta liaust, í nóvember, varð frú Sigrún Guðmimdsdóttir Bergdal-Sumarliðason sextíu og fimm ára. Tíminn lét ekki að sér hæða, venju fremur. Hann kom og fór, hljóðlaust, en öruggt. Svo kom þessi afmælisdagur, með þreytuverk í baki og þvngsli í höfði, en bros á vör að venju. 1 þetta sinn komu helztu meim þorpsins saman í húsinu á Hólnum til mið- dagsverðar í tilefni afmælisins. Nú var ekki lengur unnt að breiða >fir aldurmn. Sá leikur var tapaður að fullu og öllu. Presturinn hélt fvrstu og lengstu ræðuna. Það var greindur, miðaldra maður. Hann talaði um hina eilífu æsku, sem aldrei léti bugast og aldrei gæti beðið ósigur. Hina fögru sál, sem væri „ávallt ung undir silfurhærum . Sýslumaður reis úr sæti og sagði nokkur velvalin orð. Hann talaði sjaldan í slíkum samkvæmum. Nú sagði hann einungis það, sem satt var, að hann hefði nú verið vinur frú Sig- rúnar Bergdal og heimilis hennar — hann nefndi hana frú Berg- gamli maðurinn — í full fjörutíu ár. Hann þekkti þessa ágætu konu einungis að góðu einu, og það væri mikið sagt með þ'í. Þeir væru, því miður, ekki margir, sem hann gæti sagt slíkt Um’ ®ljúgandi. Hann kvaðst vilja minnast fyrri manns hennar, Axels Bergdals, sem einnig hefði verið óvenjulegur heiðursmaður, hremlvndur og stoð og stytta héraðsins. Þegar sýslumaður liafði lokið máli sínu, var á öllu auðséð, að teinbjörn Sumarliðason var að því kominn að standa upp. En ö lum til undrunar varð frúin fljótari til í þetta sinn. Hún hóf mál sitt með því að segja, að þetta væri í fyrsta sinn, sem hún tæki svona hátíðlega til máls í samkvæmi. Hún hefði sjálfsagt áður komið mönnum að óvörum með athöfnum sínum stundum. - lennirnir sínir hefðu tekið af sér ómakið með ræðuliöld, og það af því, að hún stæði nú upp, að liún vissi það ekki vel, a sinn elskulegi ektamaki myndi alveg reiðubúinn að hlaupa tmdir bagga með sér, einnig nú. En nú, á þessum tímamótum, angaði sig sjálfa til að þakka vinunum fyrir sig. Því vissulega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.