Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 20

Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 20
12 MÁLAGJÖLD EIMREIÐIN væru þetta tímamót, ekki einungis eitt afmæli, heldur þau miklu vegaskil, þegar hún væri að kveðja hið starfandi og stríðandi líf og ganga inn í kyrrð ellinnar, sem hún vonaði, að væri undir- búningur annars betra. Ég talaði um hið stríðandi líf, sagði hún, en sannarlega lief ég ekki liaft mikið af stríði að segja. Mitt hlutskipti hefur verið að þiggja. Ég hef verið borin á höndum, fyrst og fremst af tveimur ágætum eiginmönnum, af dóttur minni og tengdasyni og af ykkur, vinir mínir. Ég hef ennþá ekki staðið í 8tríði, guði sé lof. Ef svo hefði farið, held ég, að ræðurnar um mig í dag hefðu verið nokkuð á annan veg, því ég er sannfærð um, að ég hefði orðið illur og óvæginn andstæðingur. Orð hennar vöktu almennan fögnuð og lófatak. Svo kom jólafastan. Eitt kvöld, eða öllu heldur síðari hluta dags, liafði frú Sigrún lagt sig á legubekk. Hún var ekki vel frísk, fremur venju. Allt var kyrrt og hljótt uppi í stofunum. Búðin niðri var ennþá opin, og maðurinn liennar var efalaust niðri í skrifstofu. Þá um haustið snemma hafði komið til hans, í skrifstofuna, ung stúlka frá Reykjavík, Fríða var hún nefnd, frænka hans. Það var fjörleg, lítil stúlka, ekki mjög ung, líklega 25 ára eða svo. Að sumu leyti var stúlka þessi geðfelld og reyndi að koma sér vel við gömlu frúna, sem var henni og góð. Stúlkan bjó auð- vitað þar í liúsinu, þar sem liún var frænka húsbóndans og skjól- 6tæðingur. Frú Sigrún reis á fætur, lagaði hár sitt og andlit fyrir spegli í Iierberginu og gekk svo gegnum stofurnar án þess að kveikja þar, því glatt tungl skein inn um gluggana. Hún fór niður stigann og ætlaði að fara inn til manns síns, í innri skrifstofuna, þar sem liún vissi að liann var, eða hjóst við að hann væri. Teppi var á stiganum og ganginum niðri, svo ekkert fótatak heyrðist. Hún sá, að hurðin inn í skrifstofuna var ekki alveg læst. Lagði mjóa ljós- rák út á ganginn. Þegar hún kom að liurðinni, lieyrði liún, að einhver var inni lijá Sveinbirni, og liún liikaði við að opna hurð- ina. — En dásamlega fallegt, lieyrði hún að Fríða sagði, — þetta hálsmen er dýrgripur! En að þú skulir tíma að gefa kerlingunni þetta! — Hver veit neina þetta verði seinustu jólin, sem hún lifir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.