Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Qupperneq 23

Eimreiðin - 01.01.1949, Qupperneq 23
EIMREIÐIN MÁLAGJÖLD 15 Sveinbjörn, maSurinn hennar, kom þar hvergi nærri, og ennþá uierkilegra var það, að hann tók eiginlega ekkert eftir því sjálfur. Svo fór hún. III. Nokkrar vikur liðu. Og nú var það, að Sveinbjörn Sumarliða- s°n lifði sitt vor að hausti. Hann var auðvitað ennþá maður í fullu fjöri, hálffimmtugur eða varla það, fílefldur karlmaður. nokkuð var lians síðbúna æskuvor með öðrum hætti en hennar, konunnar lians, hafði verið. Þá var allt á eðlilegan hátt og við engan að sakast, hér var allt í pukri og í meinum. Það var jafn ólíkt og þau voru hjónin. Hermann Sighvatsson hafði séð það allt, frá byrjun til enda. Nú beit liann á jaxlinn, hinn litli maður, °g renndi sínum skilningsríku, mildu augum yfir langt líf og orlög, yfir vonda og góða. Einn dag, er sól skein liátt yfir hvíta jörð rétt eftir jafndægur, l'ringdi frú Sigrún lieim. Hxin kvaðst vera að fara flugleiðis vestur 11111 Eaf til lækninga. Sér hefði verið ráðlagt það. Sennilega upp- ■"’kurður. Bað Sveinbjörn senda ávísun á stóra fjárliæð, mjög stora, til viðskiptabanka þeirra. En, elskan mín, svaraði liann í símanum, — það er varla, að ég hafi svona stóra upphæð liandbæra. Þú gætir ekki notað af þínu eigin fé? Eaupnníli hafði verið gerður, er þau giftust, að ráði sýslu- "lanns, og átti hún sjálf allmikið í bönkum og verðbréfum. ~ Oerðu svo vel að síma bankanum um þetta strax í dag, ^i liún. Það er annars bezt, að þú hafir það fimm þúsund r°nuni meira, gerir ekki til, þótt afgangur verði. Eálítil þögn. >lá, sjálfsagt, Sigrún mín. En hamingjan hjálpi mér, að geta 1 einu sinni komið suður og kvatt þig. Já, víst er það leiðinlegt, Sveinbjörn minn. En flugvélin < r á morgun eða liinn daginn. un skrifaði lionum frá Ameríku. Henni leið vel, að vonum, j l)að átti að leggja hana í sjúkrahús, og þetta var ekki hættu- lsL ungur má, en gamall skal. Ekki meira um það. Stutt, vin- í'Jainlegt bréf — og svo —- og svo — símskeyti frá Boston Mass.:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.