Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Side 24

Eimreiðin - 01.01.1949, Side 24
16 MÁLAGJÖLD EIMREIÐIN „Það hryggir mig að tilkynna yður, að friiin andaðist eftir uppskurð í gær. Varð ekki bjargað, þrátt fyrir allar mögu- legar tilraunir. Stop. Jarðarförin fer fram á morgun. Taylor læknir“. Það var flaggað í hálfa stöng í Naustavík jiann fagra vordag- Sveinbjörn Sumarliðason fór í svarta yfirfrakkann, þrátt fyrir hlíðuna, sem var, og gekk til prestsins með símskeytið í vasanum. Er þeir höfðu rætt saman um stund, segir Sveinhjörn, að sér liafi dottið í hug, að lialdin vrði minningaratliöfn þar í kirkjunni bráðlega. -— Já, svaraði prestur, — víst væri það vel við eigandi, kæri vinur. En svo er mál ineð vexti, að áður en liin framliðna fór, liitti liún mig einslega að máli, og erindið var, að hún óskaði þess eindregið, að færi svo, að hún kæmi ekki aftur, lífs eða liðin, ég meina, ef hún dæi, þá yrði engin slík atliöfn látin fara fram hér í þorpinu. Hitt er annað mál, að ég mun minnast liennar af stólnum liér næst, er ég messa. Og við það sat. IV. Sumarið leið. Það varð nú augljóst, raunar ekki farið í launkofa með það, er undir haust leið, að nýtt brúðkauii var í vændum í Naustavík, og það í húsinu á Hólnum. Sunnnn fannst það hefði nú mátt bíða næsta vors, en æskan er hráðlát, livort sem hún er ung eða gömul, þegar lnin blossar upp og funar. Og nú vildi svo til, að Fríða litla varð að komast í hjónabandið, helzt áður en mikiö færi að bera á þeim ávexti kærleikans, sem liún gekk með. Sveinbjörn Sumarliðason liafði talað við stjúpdóttur sína, fljótt éftir að liin miklu sorgartíðindi hárust. Hún var, virtist honum, heldur stutt í spuna, og svo slitnaði sambandið. Síminn var eitt- hvað í ólagi. Svo fór hann suður í ágúst og liitti þau hjónin. Það var út af skiptum á búinu. Þá tóku þau lionum sæmilega vel, en tengdasonur lians — sem liann nefndi svo — var þá á förum til útlanda, ásamt konunni. Komu þeir sér, eftir uppá- stungu og eindreginni ósk þeirra lijónanna, saman um það að

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.