Eimreiðin - 01.01.1949, Page 25
eimreiðin
MÁLAGJÖLD
17
jIesta niálinu þar til þau kæmu heim aftur um haustið, ein-
Verntíma. Sveinbjöm var ekki ánægður ineð þetta, en það varð
a sitja við það. Gamla reglan hans, að fara gætilega að öllu og
aila eUvi út í neitt, var enn í fullu gildi. Hann vissi sem var,
að 1 ~
iann var ekki vel settur með þessa fljótráðnu og snöggu gift-
1Dgu a nÝ, og vildi koma sér vel við dóttur fyrri konunnar og
nann hennar, sem var valdamaður í hárri stöðu. Um fram allt
'lIdi S'einbjöm ekki komast í óvináttu við þau.
S'o fór liann heim aftur og lét þar við sitja í hráðina — en
Þ° óánægður.
Finn sunnudag í miðjum septembermánuði, tæpri viku áður
11 Þfúðkaup þeirra Fríðu og Sveinbjamar liafði verið ákveðið,
_ st stórtíðindi í Naustavík, sem lengi voru í minnum höfð.
^ ,ett eftir að hringt hafði verið út frá inessu, kom flugvél yfir
lnn. Hún liringaði sig niður og settist á spegilsléttan sjóinn
^ tl franian við þorpið og rann svo liægt og liátíðlega upp að
p •]j^Jnnni. Þetta var fremur lítil sjóflugvél, tveggja hreyfla.
j.^ Vlssi, að hér hlaut eittlivað óvænt og merkilegt að vera á
£ 11111, og var því allmargt manna á bryggjunni og stéttinni
j' tlr °fan hana saman komið. Þar á meðal stóðu þeir Sveinhjörn,
nirinn og presturinn, efst á bryggjunni, viðbúnir að taka því,
p Þöndum bæri, livort sem það yrði gott eða illt.
gt . C"ar flngvélinni hafði verið komið fyrir á liæfilegum stað,
® ailnar flugmaðurinn út lir henni, opnaði dyrnar og hjálpaði
"Uln eina farþega út og upp á bryggjuna. Það var kona.
Hauðaþögn ríkti, og allir störðu.
^at þetta verið? Jú, það var hún!
ról ^ -°g tíguleg, glæsilega búin Ijósum, þykkum ferðafötum,
geCp a SV1P, unglegri en áður, brosandi og blíð gekk frú Sigrún
6gg al UPP Þryggjuna og lieilsaði fólki á báða hóga.
þei 'einÞjurn stóð eins og rígnegldur niður, þegar hún kom til
j^ ' -tlarðu ekki að lieilsa mér, góði. Hún brosir ennþá, en
or i k\ssir liún mann sinn né réttir lionum liöndina.
~~ Ert, ert það þú?
Þ-g, já liver lieldurðu að það sé? Brosið hverfur. Köld
gu horfa snöggvast á þennan evðilagða mann. — Jæja, vertu
sæll, Svembjöm Sumarliðason! Já, vertu sæll!
2