Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 25

Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 25
eimreiðin MÁLAGJÖLD 17 jIesta niálinu þar til þau kæmu heim aftur um haustið, ein- Verntíma. Sveinbjöm var ekki ánægður ineð þetta, en það varð a sitja við það. Gamla reglan hans, að fara gætilega að öllu og aila eUvi út í neitt, var enn í fullu gildi. Hann vissi sem var, að 1 ~ iann var ekki vel settur með þessa fljótráðnu og snöggu gift- 1Dgu a nÝ, og vildi koma sér vel við dóttur fyrri konunnar og nann hennar, sem var valdamaður í hárri stöðu. Um fram allt 'lIdi S'einbjöm ekki komast í óvináttu við þau. S'o fór liann heim aftur og lét þar við sitja í hráðina — en Þ° óánægður. Finn sunnudag í miðjum septembermánuði, tæpri viku áður 11 Þfúðkaup þeirra Fríðu og Sveinbjamar liafði verið ákveðið, _ st stórtíðindi í Naustavík, sem lengi voru í minnum höfð. ^ ,ett eftir að hringt hafði verið út frá inessu, kom flugvél yfir lnn. Hún liringaði sig niður og settist á spegilsléttan sjóinn ^ tl franian við þorpið og rann svo liægt og liátíðlega upp að p •]j^Jnnni. Þetta var fremur lítil sjóflugvél, tveggja hreyfla. j.^ Vlssi, að hér hlaut eittlivað óvænt og merkilegt að vera á £ 11111, og var því allmargt manna á bryggjunni og stéttinni j' tlr °fan hana saman komið. Þar á meðal stóðu þeir Sveinhjörn, nirinn og presturinn, efst á bryggjunni, viðbúnir að taka því, p Þöndum bæri, livort sem það yrði gott eða illt. gt . C"ar flngvélinni hafði verið komið fyrir á liæfilegum stað, ® ailnar flugmaðurinn út lir henni, opnaði dyrnar og hjálpaði "Uln eina farþega út og upp á bryggjuna. Það var kona. Hauðaþögn ríkti, og allir störðu. ^at þetta verið? Jú, það var hún! ról ^ -°g tíguleg, glæsilega búin Ijósum, þykkum ferðafötum, geCp a SV1P, unglegri en áður, brosandi og blíð gekk frú Sigrún 6gg al UPP Þryggjuna og lieilsaði fólki á báða hóga. þei 'einÞjurn stóð eins og rígnegldur niður, þegar hún kom til j^ ' -tlarðu ekki að lieilsa mér, góði. Hún brosir ennþá, en or i k\ssir liún mann sinn né réttir lionum liöndina. ~~ Ert, ert það þú? Þ-g, já liver lieldurðu að það sé? Brosið hverfur. Köld gu horfa snöggvast á þennan evðilagða mann. — Jæja, vertu sæll, Svembjöm Sumarliðason! Já, vertu sæll! 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.