Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Page 30

Eimreiðin - 01.01.1949, Page 30
22 BLÓÐLÆKNINGASTÖÐIN I AMERÍKU EIMREIÐIN Vér lögðum fyrst og fremst áherzlu á uákvæmni, vér urðum að gefa nákvæmlega hið rétta magn af dicumarol. Væri gefið of mikið, gat það orsakað blæðingu, og lítið af því gaf ekki full- komna verkun. Þess vegna var það, að vér hættum aftur og aftur við að gefa sama sjúklingi lyfið, til þess að komast að raun um, að skammturinn væri nákvæmlega sá, sem hann þyrfti á að halda. Hættulegt væri að gefa dicumarol á annan liátt“. Dicumarol leysir ekki sundur blóð- storkur, sem þeg- ar hafa myndazt. Eu það keniur í veg fyrir, að þær vaxi. Á þann hátt getur það orðið til þess, að sjúkling- urinn lifi af áfall- ið, ef þær leysast sundur í blóðinu. Venjulega leysist upp blóðstífla, sem sjúklingur hefxn- fengið í hjartað, lifi hann á annað borð áfallið af, á 10 dögum. Oftast límist hún föst inn- an á hjartavegg- SérfrœSingur á lœkningaslöfi dr. Brambels ri<5 illll, og lítil tota af ákvelia dieumarolskammt. henni dinglar út í blóðstrauminn. Þar sem nú hlóðstíflan liættir að vaxa, fái sjúklingurinn dicumarol, tekur hún að leysa6t í sundur og kemur fyrst smá hola í liana. Læknisfræðilegar skýrslur sýna, að fólki milli 40 og 60 ára hættir mest til að fá þessar blóðstíflur. Meðal yngra og eldra fólks er hættan minni. Hættan á notkun dicumarols, eins og dr. Brambel tekur fram, er innifalin í blæðingum. Sé lyfið gefið í stórum skömmtum og

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.