Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Side 54

Eimreiðin - 01.01.1949, Side 54
46 NORÐAN OG AUSTAN eimreiðin Kirkjan á Koljreyjustað. er nýlegt og kirkjan þokkaleg bygging. En nú er Kolfreyjustaður yzti bærinn í sókninui. Verður kirkjan líklega að lokum flutt að Búðum. Frá Kolfreyjustað hélt ég sömu leið til baka að Egilsstöðum. Þar Jenti Gruman-flugbátur á teignum hjá Sveini bónda og fluttí okkur til Akureyrar á 70 mínútum. Þaðan flaug Sólfaxi á l1/) tíma til Reykjavíkur. Þótti mönnum hálendið vestan Eyjafjarðar ftrrðu hrikalegt, Langjökull ekki mjög stórkostlegur, en Borgar- fjarðardalir æði langir. S VÆFBLSL JÓÐ. ÞaS er um kvöld, að kem ég á bœ. LoftiS er þrútiS af þoku og snœ. Gisting er mér boSin af góSvinarhug. Gœfuna sjaldan geng ég á bug.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.