Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Page 54

Eimreiðin - 01.01.1949, Page 54
46 NORÐAN OG AUSTAN eimreiðin Kirkjan á Koljreyjustað. er nýlegt og kirkjan þokkaleg bygging. En nú er Kolfreyjustaður yzti bærinn í sókninui. Verður kirkjan líklega að lokum flutt að Búðum. Frá Kolfreyjustað hélt ég sömu leið til baka að Egilsstöðum. Þar Jenti Gruman-flugbátur á teignum hjá Sveini bónda og fluttí okkur til Akureyrar á 70 mínútum. Þaðan flaug Sólfaxi á l1/) tíma til Reykjavíkur. Þótti mönnum hálendið vestan Eyjafjarðar ftrrðu hrikalegt, Langjökull ekki mjög stórkostlegur, en Borgar- fjarðardalir æði langir. S VÆFBLSL JÓÐ. ÞaS er um kvöld, að kem ég á bœ. LoftiS er þrútiS af þoku og snœ. Gisting er mér boSin af góSvinarhug. Gœfuna sjaldan geng ég á bug.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.