Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Page 55

Eimreiðin - 01.01.1949, Page 55
^MREIÐIN SVÆFILSUÓÐ 47 Beini er mér unninn, og bjart er hér flest. SvefnhúsiS er þó og sœngin bezt. Ég finn, er í hvíluna halla ég mér, að góSfúsar verur vaka hér. Og svœfillinn hvíslar: SofSu nú rótt. Ég svœfSi unga stúlku síSustu nótt. Ég svæfSi unga stúlku, sú var fríS og góS, síSan er ég fullur meS söngva og IjóS. SiSan er ég fullur meS söngva og þrá. Ymislegt ég veit, sem enginn maSur sá. Veiztu, því hún er svona vœn og góS, háriS svona fagurt og heitt ’ennar blóS? Veiztu, því augu hennar eru svona skœr og ómurinn léttur, ef aS hún hlœr? Veiztu, því hún angar scm indœlis vor, lundin er svo hlý og létt hennar spor? Þetta veit ég dável, þó duliS sé þér. FramtíSina ber í brjóstinu á sér. FramtíS, sem heftir fjúkandi sand, meS farsælli menning og frjóara land. SofSu, þreytti gestur, sofSu vœrt og rótt. Gœfan fylgir beSnum. GóSa nótt! Jón Jónsson, SkagfirSingur.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.