Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Side 57

Eimreiðin - 01.01.1949, Side 57
EIMREIÐIN FÆREYSK HEIMASTJÓRN 49 U'r 8ai*itímis íslandi, 1380. Lögjiingið var afnumið 1816, en e>jarnar gerðar amt úr Danmörku, og síðan liefur danski amt- uaðurinn verið æðsti valdsmaður í Færeyjum, allt til þess er eiid)a>tti hans var lagt niður, í árslok 1947. Lí>gþingið lá niðri í 36 ár. En 1852 var Jtað endurreist og þá S(*n’ einskonar amtsráð fyrir Færeyjar. Það mátti gefa dönsku tjórninni bendingar, en löggjafarvald hafði það ekkert. Amt- ^aðurinn var forseti þingsins og prófasturinn sjálfkjörinn þing- ®taður. -— Verzlunarfrelsi fengu Færeyingar samtímis Islend- lng«m, árið 1856. Kringvtm 1890 hefst sjálfstæðisbaráttan, undir forustu Jóann- gggj, p J r aturssonar. Hún var menningarlegs eðlis eigi síður en stjórn- arfar»leg. „Sjálfstýriflokkurinn“ færeyski krafðist réttar til liauda j.. n’ n°rrænni tungu og Jijóðmenningu, Lögþingið skyldi fá . r'"Jatarvahl í ýmsum málurn, og færeyska skyldi vera aðalmálið sLóla og kirkju. En Sambandsflokkurinn spyrnti jafnan gegn essum kröfum, og var oftast í meiri hluta í Lögþinginu, svo að uin sjálfstæðismanna var lítt sinnt. Hins vegar varð barátta emra til þess að J>oka sambandsflokknum dálítið í sjálfstæðis- attina. -Á.rið 1923 fengu Færeyj ar nokkra réttarbót, með breytingu ^fclrri’ sein þá var gerð á Lögþinginu. Réttur þingsins til þess bafa áhrif á úrslit færeyskra mála var aukinn og þingsæti mtuianns og prófasts afnumin. Þó hafði amtmaður enn mál- e 81 á þinginu. Þessi lög eru frá 28. marz 1923. Þar eru ákvæði 111 tölu þingmanna. Eru 20 kosnir í kjördæmum, en liægt er að bxta allt að 10 uppbótarþingsætuin, svo að liver flokkur fái 111 rettasta þingmannatölu, miðað við atkvæðafjölda hans. Þing- 161111 seu kosnir til fjögurra ára. Þingið hafði ekki löggjafarvald, 1 ^lllls Vegar rétt til að bera fram lagafrumvörp og ályktanir og 1 R3 Um b'amkvæmd laga og stjórnarfarið til ráðuneytisins aupmannahöfn. Lög þau, sein eingöngu varða Færeyjar, skyldu ^ Uan lögð fyrir Lögþingið áður en þau væru samþykkt, og álits up,þingsjng j leJtaó um þau lagafrumvörp, sem vörðuðu agsmuni Færeyja. Frá 1923 var Lögþingið þannig orðið ráðgef- ekk' ^ÍDg’ en liins vegar var Ríkisdagurinn í Kaupmannahöfn . 1 ^agalega bundinn við ákvarðanir þess. Færeyingar höfðu þó erstöðu, umfram önnur dönsk ömt, J)ví að um ýms dönsk lög

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.