Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 57

Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 57
EIMREIÐIN FÆREYSK HEIMASTJÓRN 49 U'r 8ai*itímis íslandi, 1380. Lögjiingið var afnumið 1816, en e>jarnar gerðar amt úr Danmörku, og síðan liefur danski amt- uaðurinn verið æðsti valdsmaður í Færeyjum, allt til þess er eiid)a>tti hans var lagt niður, í árslok 1947. Lí>gþingið lá niðri í 36 ár. En 1852 var Jtað endurreist og þá S(*n’ einskonar amtsráð fyrir Færeyjar. Það mátti gefa dönsku tjórninni bendingar, en löggjafarvald hafði það ekkert. Amt- ^aðurinn var forseti þingsins og prófasturinn sjálfkjörinn þing- ®taður. -— Verzlunarfrelsi fengu Færeyingar samtímis Islend- lng«m, árið 1856. Kringvtm 1890 hefst sjálfstæðisbaráttan, undir forustu Jóann- gggj, p J r aturssonar. Hún var menningarlegs eðlis eigi síður en stjórn- arfar»leg. „Sjálfstýriflokkurinn“ færeyski krafðist réttar til liauda j.. n’ n°rrænni tungu og Jijóðmenningu, Lögþingið skyldi fá . r'"Jatarvahl í ýmsum málurn, og færeyska skyldi vera aðalmálið sLóla og kirkju. En Sambandsflokkurinn spyrnti jafnan gegn essum kröfum, og var oftast í meiri hluta í Lögþinginu, svo að uin sjálfstæðismanna var lítt sinnt. Hins vegar varð barátta emra til þess að J>oka sambandsflokknum dálítið í sjálfstæðis- attina. -Á.rið 1923 fengu Færeyj ar nokkra réttarbót, með breytingu ^fclrri’ sein þá var gerð á Lögþinginu. Réttur þingsins til þess bafa áhrif á úrslit færeyskra mála var aukinn og þingsæti mtuianns og prófasts afnumin. Þó hafði amtmaður enn mál- e 81 á þinginu. Þessi lög eru frá 28. marz 1923. Þar eru ákvæði 111 tölu þingmanna. Eru 20 kosnir í kjördæmum, en liægt er að bxta allt að 10 uppbótarþingsætuin, svo að liver flokkur fái 111 rettasta þingmannatölu, miðað við atkvæðafjölda hans. Þing- 161111 seu kosnir til fjögurra ára. Þingið hafði ekki löggjafarvald, 1 ^lllls Vegar rétt til að bera fram lagafrumvörp og ályktanir og 1 R3 Um b'amkvæmd laga og stjórnarfarið til ráðuneytisins aupmannahöfn. Lög þau, sein eingöngu varða Færeyjar, skyldu ^ Uan lögð fyrir Lögþingið áður en þau væru samþykkt, og álits up,þingsjng j leJtaó um þau lagafrumvörp, sem vörðuðu agsmuni Færeyja. Frá 1923 var Lögþingið þannig orðið ráðgef- ekk' ^ÍDg’ en liins vegar var Ríkisdagurinn í Kaupmannahöfn . 1 ^agalega bundinn við ákvarðanir þess. Færeyingar höfðu þó erstöðu, umfram önnur dönsk ömt, J)ví að um ýms dönsk lög
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.