Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 60

Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 60
52 FÆREYSK HEIMASTJÓRN eimreiðin í Englandi. Seðlaþörfin óx hratt, hæði vegna aukinna viðskipta við Breta og liækkandi vöruverðs. Gjaldeyrismiðstöð var sett á stofn til þess að hafa umsjá með utanríkisverzluninni, og skömmtunarskrifstofa og verðlagsnefnd til að hamla móti verðbólgu. Færeyingar stunduðu sjó og fisk- flutninga af miklu kappi og eignuðust innstæður í Bretlandi, sem námu í stríðslokin um 75 miBjón íslenzkum krónum. Hins vegar urðu þeir fyrir miklu skipatjóni— um þriðjungi af flota þeirra, sem fyrir stríðið var um 160 skip, var sökkt. En þeir voru fljótir að eignast skip í staðinn, og togarafloti þeirra er nú miklu stærn en fyrir stríð. Færeyingum óx liugur við stríðsvelgengnina, og því var ekki nema eðlilegt, að Fólkaflokknum jykist fylgi. Síðustu kosningar fyrir hernámið höfðu farið fram 30. janúar 1940, og liefur áður verið sagt frá liðstyrk flokkanna í Lögþinginu eftir þær, en at- kvæðatölurnar voru 2.722 lijá Sambandsflokknum, 2.084 lijá Fólka- flokknum, 2.012 hjá Alþýðuflokknum og 1.365 lijá Sjálfstæðis- flokknum. Þremur árum síðar kusu Færeyingar sér fulltrúa á Fólksþingið, 3. maí 1943, en þar hafði undanfarið setið maður frá Sambandsflokknum. En nú hrakaði Jiessum flokki um rúin 400 atkvæði frá kosningunum 1940, en Fólkaflokkurinn bætti við sig nær 1400 atkvæðum, og var formaður hans, Thorstein Peter- sen bankastjóri, kosinn Fólkþingsmaður. Og við Lögþingskosn- ingarnar 24. ágúst 1943 vann Fólkaflokkurinn enn á og fékk 3.998 atkvæði og 12 fulltrúa í stað 6 áður, en Sjálfstæðisflokkur- inn gamli fékk alls um 1000 atkvæði, en kom hvergi manni að. Kom þar fram lokasigur þeirrar stefnu, er Jóannes Patursson liafði tekið, er liann sagði sig úr þessum flokki. Sambandsflokkur- inn fékk 2.734 atkvæði og óbreytta Jdngmannatölu (8), og Al- þýðuflokkurinn 1925 atkv. og 5 þingmenn (áður 6). IV. Þegar stríðinu lauk og sambandið við Danmörku var tekið upp aftur, liófu Fólkaflokksmenn, sem nú inátti kalla skilnaSarmenn, harða baráttu fyrir því, að Færeyingar segði sig úr lögum við Dani. Og það voru fleiri en þeir, sem töldu misráðið, að gamli liátturinn — sá, að stjórnin í Kaupmannahöfn fjallaði um öll
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.