Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 62

Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 62
54 FÆREYSK HEIMASTJÓRN EIMREIÐIN myndafrumvarpi, eem Fólkaflokkuriim hafnaði þó á síðustu stundu. En danska stjórnin birti frumvarpið og kvað það vera tilboð til Færeyinga af simii bálfu. Frumvarpið var lagt fyrir Lögþingið, en þar reyndist ómögulegt að ná samkomulagi, og lauk þessu þrefi svo, að Lögþingið afréð að láta þjóðaratkvæði fara fram um málið. Kjósendur áttu að segja til um, hvort þeir vildu fullan skilnað við Daui eða taka danska tilboðinu frá 27. marz 1946. Stjórnin lét þess getið, að liún mundi fallast á sam- bandsslit Færevja og Danmerkur, ef þetta væri ótvíræður vilji Færeyinga. 1 tilboðinu var fallizt á, að Færevjar fengi sérstakan staðar- fána, að færeyska skyldi viðurkennd í skóla og kirkju, ásamt dönsku, svo og í lögum og réttarfari, að svo miklu leyti sem það bryti ekki í bág við það, sem liagfellt þætti, né við ríkisheildina. Lögþingið gat gefið út tilskipanir og reglur með lagagildi um færeysk mál, þó þannig, að ríkinu væru ekki lagðar fjárbagslegar skuldbindingar með því. 1 stað amtmauns skyldi koma „ríkis- fulltrúi“, sem yrði formaður beimastjórnarinnar í Færeyjum, en í benni skyldi og sitja framkvæmdanefnd Lögþingsins, svokölluð landsnefnd, skipuð fjórum mönnum, en formaður liennar yrði varaformaður heimastjórnarinuar. Málum, sem bún befði til með- ferðar, skyldi ráðið til lykta af 1) landsnefndinni, þegar málin snertu valdsvið Lögþingsins, 2) ríkisfulltrúanum, ef málið snerti aðeins stjórnarframkvæmdir ríkisins, og 3) öll öimur mál féllu tmdir heimastjórnina í heild. Hinn 14. september 1946 fór 6vo fram þjóðaratkvæði um sjálf- stæðismálið, og skyldi nú skorið úr um, bvort Færeyingar vildu slíta sambandinu við Dani. En úrskurðurinn varð ekki eins glögg- ur og menn liöfðu búizt við. Atkvæðisrétt liöfðu 17.216 manns, en af þeim greiddu 5.636 atkvæði með skilnaði, en 5.490 vildu taka tilboði stjórnariimar. Skilnaðarmenn höfðu fengið 33% af atkvæðunum, stjórnartilboðsmenn 32% og lieima böfðu setið 32%. En 3% greiddra atkvæða böfðu orðið ógild, vegna þess að kjósendur liöfðu skrifað „nei“ við stjórnartilboðið á seðlinum. Thorstein Petersen bafði bvatt þá, sem ekki vildu algeran skiln- að, en liins vegar rýmri réttarbætur en stjórnartilboðið lofaði, til að skýra þessa afstöðu sína með því að skrifa „nei“ á seðilinu. Þessa túlkun vildu andstæðingamir ekki fallast á, og hófst nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.