Eimreiðin - 01.01.1949, Page 63
^Mreiðin
FÆREYSK HEIMASTJÓRN
55
^örð rimma nm, hvar óeildu atkvæðin ættu heima oe livorir hefðu
sigrað.
Lögþingið tók af skarið og samþykkti að lokinni atkvæða-
greiðshuini, að meiri hluti kjósenda hefði greitt atkvæði með
áð þvl v*ru Færeyjar nú sjálfstætt ríki. En eins og
segtr, sátu nú í þinginu 12 sambandsmenn og 11 skilnaðar-
!!íenn- Skýringin á samþykktinni, sem vakti mikla athygli um
Norðurlönd og víðar, var sú, að einn af fulltrúum jafnaðar-
'naima, Jákup í Jákupsstovu, sem hafði verið kosinn lögþings-
11 r fvrir Vogey án þess að gera grein fyrir stefnu sinni í
l^nibamjgmálinu, gekk á sveif með skilnaðarmönnum og greiddi
- ' atLvaeðið með fullveldissamþykkt skilnaðarmanna, þvert ofan
Vl ja Ljósenda sinna.
v anska 8tjómin lýsti yfir því, að Lögþingið hefði farið út fyrir
^ Vlð 81H með samþykktinni, og dæmdi hana ólöglega í alla
*• Svaraði hún samþykktinni með því að rjúfa Lögþingið,
8 ^óru nýjar kosningar fram í nóvember 1946, til þess að fá
^61^ ór þeirri flækju, sem málið var komið í. Við þær kosn-
að^h^ Löfðu Alþýðu- og Sjálfstæðisflokkurinn bandalag, til þesa
Jarga síðarnefnda flokknum frá að greiða ónýt atkvæði, eins
^8 íent hafði tvívegis áður. Nú fékk Fólkaflokkurinn 5.396 at-
atlT^ ^ þingmenn, Alþýðu- og Sjálfstæðisflokkurinn 3.705
V- °g 6 þingmenn, og Sambandsflokkurinn 3.783 atkv. og 6
. n8nienn. Skilnaðarstefnunni hafði því hrakað og hafði nú að-
118 5.396 atkvæði gegn 7.488. En eigi er þar með sagt, að ýmsir,
fe]11 ^aSt 1 8I'Öari tölunni, óskuðu ekki rýmri lieimastjórnar en
iirn1 * (*an®La stjórnartilboðinu. Sjálfstæðismenn fengu 2 af hin-
^ kjörnu fulltrúum kosningabandalagsins, og um þá er að
Qlnnsta kosti vitað, að þeir kröfðust meira en í tilboðinu fólst.
þv'8V° mun °8 bafa verið um ýmsa innan Alþýðuflokksins. Var
eLki ennþá úr því skorið, livorir væri liðsterkari, skilnaðar-
61111 e®a þeir, sem töldu tilboðið frá 27. marz ’46 fullnægjandi.
V.
í* gU,nari^ ^47 sendu Færeyingar enn samninganefnd til Hafnar.
re>Tidist sem fyrr ókleift að finna grundvöll undir samning-
mil,i Dana og skilnaðarmanna, en fulltrúar hinna þriggja