Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 63

Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 63
^Mreiðin FÆREYSK HEIMASTJÓRN 55 ^örð rimma nm, hvar óeildu atkvæðin ættu heima oe livorir hefðu sigrað. Lögþingið tók af skarið og samþykkti að lokinni atkvæða- greiðshuini, að meiri hluti kjósenda hefði greitt atkvæði með áð þvl v*ru Færeyjar nú sjálfstætt ríki. En eins og segtr, sátu nú í þinginu 12 sambandsmenn og 11 skilnaðar- !!íenn- Skýringin á samþykktinni, sem vakti mikla athygli um Norðurlönd og víðar, var sú, að einn af fulltrúum jafnaðar- 'naima, Jákup í Jákupsstovu, sem hafði verið kosinn lögþings- 11 r fvrir Vogey án þess að gera grein fyrir stefnu sinni í l^nibamjgmálinu, gekk á sveif með skilnaðarmönnum og greiddi - ' atLvaeðið með fullveldissamþykkt skilnaðarmanna, þvert ofan Vl ja Ljósenda sinna. v anska 8tjómin lýsti yfir því, að Lögþingið hefði farið út fyrir ^ Vlð 81H með samþykktinni, og dæmdi hana ólöglega í alla *• Svaraði hún samþykktinni með því að rjúfa Lögþingið, 8 ^óru nýjar kosningar fram í nóvember 1946, til þess að fá ^61^ ór þeirri flækju, sem málið var komið í. Við þær kosn- að^h^ Löfðu Alþýðu- og Sjálfstæðisflokkurinn bandalag, til þesa Jarga síðarnefnda flokknum frá að greiða ónýt atkvæði, eins ^8 íent hafði tvívegis áður. Nú fékk Fólkaflokkurinn 5.396 at- atlT^ ^ þingmenn, Alþýðu- og Sjálfstæðisflokkurinn 3.705 V- °g 6 þingmenn, og Sambandsflokkurinn 3.783 atkv. og 6 . n8nienn. Skilnaðarstefnunni hafði því hrakað og hafði nú að- 118 5.396 atkvæði gegn 7.488. En eigi er þar með sagt, að ýmsir, fe]11 ^aSt 1 8I'Öari tölunni, óskuðu ekki rýmri lieimastjórnar en iirn1 * (*an®La stjórnartilboðinu. Sjálfstæðismenn fengu 2 af hin- ^ kjörnu fulltrúum kosningabandalagsins, og um þá er að Qlnnsta kosti vitað, að þeir kröfðust meira en í tilboðinu fólst. þv'8V° mun °8 bafa verið um ýmsa innan Alþýðuflokksins. Var eLki ennþá úr því skorið, livorir væri liðsterkari, skilnaðar- 61111 e®a þeir, sem töldu tilboðið frá 27. marz ’46 fullnægjandi. V. í* gU,nari^ ^47 sendu Færeyingar enn samninganefnd til Hafnar. re>Tidist sem fyrr ókleift að finna grundvöll undir samning- mil,i Dana og skilnaðarmanna, en fulltrúar hinna þriggja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.