Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Page 65

Eimreiðin - 01.01.1949, Page 65
EIMREIÐIN FÆREYSK HEIMASTJÓRN 57 f°rsætisráðherra frestað framkvæmd þeirra ákvæða, sem deilt er uin. ^Frumvörp til danskra laga, sem aðeins snerta Færeyjar, skulu, e kleift er, lögð fyrir Færeyjastjórnina, áður en þau eru lögð |rir ríkisþingið, og önnur alríkislög, sem snerta færeysk mál, . u lögð fyrir Færeyjastjórn til álita, áður en þau ganga í gildi j æreyjum. Sömuleiðis alþjóðasamningar, sem snerta færeyska agsmuni. Færeyjastjórn fær aukin álirif á meðferð þeirra utan- 1 tsmála, er snerta Færeyjar. Sérfróður maður um færeysk at- runumál skal vera ráðunautur í utanríkisráðuneytinu, og fær- Igkir fulltrúar skipaðir í sendisveitir Dana, þar sem sérstaklega þörf á. Sömuleiðis geta Færeyingar tekið þátt í samningum n\ ' erzlunarviðskipti og fiskveiðar við aðrar þjóðir. vegabréf, sem út eru gefin á Færeyjum handa Færey- lngum, skal skrifa orðin „Föroyingur“ og „Föroyar“ eftir orðun- 111 «dansk“ og „Danmark“. Færeyingur er liver sá talinn, sem 6 Ur danskan ríkisborgararétt og er búsettur á Færeyjum. j.. osningarétt og kjörgengi til stofnana, sem luiðar eru færeysku ^^ggjafarvaldi, má binda við það, að maðurinn sé færeyskur, en p ®ru leyti skal enginn munur gerður á Færeyingum og Dönum. fereyskan er viðurkennd sem aðalmál í Færeyjum, en skylt ærcyingum að læra dönsku til hlítar, og danskt mál má nota ^ 1111111 ^öndum og færeyskt. Þegar máli er skotið til æðri réttar 1 Hannierkur), er skylt að láta danska þýðingu fylgja öllum ^ sskjölum, sem eru á færeysku. erstakur færeyskur fáni er viðurkenndur. Ríkisstjórnin notar Podanskau fána á Færeyjum, einnig fyrir skip. Einstaklingar, ..g°e °8 stofnanir mega nota Dannebrog í Færeyjum. En að oöru leyti er notkun fánans sérmál Færeyinga. a 'erður einnig sú breyting á, að framvegis hafa Færeyingar óilltrúa (í stað eins) í Fólksþinginu danska, en einn í Lands- fgtnu, eins og liingað til. ) firlitinu hér að framan lief ég aðallega stuðzt við bækling j 1 ^æreyjar, eftir Nils Arup, fulltrúa í forsætisráðuneytinu p en undir þá stjórnardeild heyra Færeyjamálin. Hafa aere>ingar nú búið við hina nýju stjórnarbót á annað ár, og í

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.