Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 65

Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 65
EIMREIÐIN FÆREYSK HEIMASTJÓRN 57 f°rsætisráðherra frestað framkvæmd þeirra ákvæða, sem deilt er uin. ^Frumvörp til danskra laga, sem aðeins snerta Færeyjar, skulu, e kleift er, lögð fyrir Færeyjastjórnina, áður en þau eru lögð |rir ríkisþingið, og önnur alríkislög, sem snerta færeysk mál, . u lögð fyrir Færeyjastjórn til álita, áður en þau ganga í gildi j æreyjum. Sömuleiðis alþjóðasamningar, sem snerta færeyska agsmuni. Færeyjastjórn fær aukin álirif á meðferð þeirra utan- 1 tsmála, er snerta Færeyjar. Sérfróður maður um færeysk at- runumál skal vera ráðunautur í utanríkisráðuneytinu, og fær- Igkir fulltrúar skipaðir í sendisveitir Dana, þar sem sérstaklega þörf á. Sömuleiðis geta Færeyingar tekið þátt í samningum n\ ' erzlunarviðskipti og fiskveiðar við aðrar þjóðir. vegabréf, sem út eru gefin á Færeyjum handa Færey- lngum, skal skrifa orðin „Föroyingur“ og „Föroyar“ eftir orðun- 111 «dansk“ og „Danmark“. Færeyingur er liver sá talinn, sem 6 Ur danskan ríkisborgararétt og er búsettur á Færeyjum. j.. osningarétt og kjörgengi til stofnana, sem luiðar eru færeysku ^^ggjafarvaldi, má binda við það, að maðurinn sé færeyskur, en p ®ru leyti skal enginn munur gerður á Færeyingum og Dönum. fereyskan er viðurkennd sem aðalmál í Færeyjum, en skylt ærcyingum að læra dönsku til hlítar, og danskt mál má nota ^ 1111111 ^öndum og færeyskt. Þegar máli er skotið til æðri réttar 1 Hannierkur), er skylt að láta danska þýðingu fylgja öllum ^ sskjölum, sem eru á færeysku. erstakur færeyskur fáni er viðurkenndur. Ríkisstjórnin notar Podanskau fána á Færeyjum, einnig fyrir skip. Einstaklingar, ..g°e °8 stofnanir mega nota Dannebrog í Færeyjum. En að oöru leyti er notkun fánans sérmál Færeyinga. a 'erður einnig sú breyting á, að framvegis hafa Færeyingar óilltrúa (í stað eins) í Fólksþinginu danska, en einn í Lands- fgtnu, eins og liingað til. ) firlitinu hér að framan lief ég aðallega stuðzt við bækling j 1 ^æreyjar, eftir Nils Arup, fulltrúa í forsætisráðuneytinu p en undir þá stjórnardeild heyra Færeyjamálin. Hafa aere>ingar nú búið við hina nýju stjórnarbót á annað ár, og í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.