Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 78

Eimreiðin - 01.01.1949, Síða 78
EIMREIÐII1 JÁTNINGAR. Símon Jóh. Ágústsson sá um útgáfuna., Reykjavík 1948 (HlaðbúS). I öllitm þcim glund: roða, sem itú ríkir hjá oss í trúniál- um, stjórnmáium, atvinnumálum og flestum öðrum málum, virðist sem fengur ætti að vera í hók, þar sem nokkrir inálsmetandi nienn koma frain með skoðanir sínar á ýmsum þessara mála, skoðun á viðhorfinu til guðs og manna, framtíðarmöguleikum mannkynsins og því, liver ráð eru til úrbóta. Tækni og þróun vorra tíma er vélræn, og það mun víst vera almennt álil dónthærra manna, að hugsuðir nútimans séu í engu djúpúðgari né snjallari en Grikkir voru, mörg hundruð árum fyrir Krists burð, nema síður sé. Margir óttast um afdrif menningar vorra tíma og hyggja, að maðurinn, homo sapiens, hafi þegar grafið sina eigin gröf og aðeins voldug hugarfarshreyt- ing, er beini orku fólksins inn á nýjar brautir, geti hjargað. Hafi nokkur efazt um það áður, sýndu grimmdarverk og vægðarleysi síðustu styrjaldar það átakanlega, að maður- inn er ennþá argasta villidýr, þegar því er að skipta, ef liann hefur fengið nægilega þjálfun með öfug6núnu upp- eldi, undir yfirskini svonefndrar „föð- urlandsástar“ eða „vísindarannsókna11. Bók þessi fjallar um flest þau mál- efni, sem mikilsverðust eru, eða öll. Misjafnar lífsskoðanir koma þar fram, en þó ber oft saman í ýnisU- Ein lífsskoðun hefur hér engan ákveðinn formælanda, það er spír1*' isminn, og eru þó margir menn hef á landi, sem telja rannsóknir dulaf' fullra fyrirhrigða mjög merkilegar og beinlinis liafa sannað, að látnir VÁ' eftir hinn jarðneska viðskilnað. Simon Jóh. Agústsson hefur séð um útgáfu hókarinnar. Elcki liefur hani’ ritað formála, og er því engin grein gerð fyrir því, livaða spurningar hafa verið lagðar fyrir þá, er ritað haf®- Þó getur lesandinn séð það nokkuð af efni greinanna. Fyrst og frem®1 hefur verið spurt um viðhorf maiina til guðstrúar, framhaldslífsins, til' gangs lífsins, siðgæðis, stjórnniála’ franitiðarhorfa og úrræða. Menn, sefli skrifta, hljóta auðvitað að vera sjálf' ráðir um það, livað þeir segja. £,n' lcegnin verður eftir upplagi hver» eins, sannleiksást, þreki og hersögh' Vil ég nú örlítið geta ritgerðanna- ASalbjörg SigurSardúttir segist liafa verið óvenjulega hráðþroska harn, snemma farið að liugsa uu1 dulrúnir lífsins og rök, — komst siðan oft á fund Krishnamurti, hifls indverska, sem um stund var tahn11 Messías endurhorinn, en fann ekk1 fullnægju í kenningum lians. Orð Krists og eftirdæmi voru henni ekk1 heldur næg til sáluhjálpar. Hún varð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.