Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Page 80

Eimreiðin - 01.01.1949, Page 80
72 RITSJÁ EIMREIÐIW lagt áhrif trúarbragðanua á sálir mannanna. — Hann segir ennfremur: „Mesta friðarvonin er sú, að atvinnu- málastjórn sósíalismans breiðist um öll lönd“. Hann vill taka úr einkaeign þau fyrirtæki, sem gefa ineiri arð en þarf til framfærslu einnar fjöl- skyldu og að öll þau náttúrugæði, sem nokkru skipta, séu þjóðareign. Vafalaust aðhyllist dr. Björn liinn hugsjónalcga sósíalisma, sem enn virðist ekki bafa komizt í framkvæmd, en ekki landvinningastefnu þá, sem nú er rekin undir inerki sósíalisma í heiminuni. — Æðstu dyggð manns- ins telur B. S. eigingirnina. Sé hún einbeittlega ræktuð, mun hún „til- einka manni sein mest og fullkomn- a6t líf og verða helzti sporinn til allra framfara ... að lokuni teygir hún óskasvið sitt yfir allt það, sem niaðurinn vill lifa og deyja fyrir“. Og þá finnst lionum gott að deyja, ef hann er búinn að gleyma einstakl- ingnum í sjálfum sér fyrir áhuganum á mikilvægari og lífrænni lilutum. Einar Arnórsson. Raunsær vísinda- maður og dómari, sem vanur er að líta á allar hliðar málanna og kveða ekki upp úrskurð fyrr en málin eru skoðuð niður í kjölinn. Ilann ritar hér um lífskoðanir manna almennt, án þess að kveða upp úrskurð né láta uppi ákveðnar skoðanir, enda efagjarn maður, sem engu vill trúa né getur trúað, sem ekki er skiljan- legt honum og sannað. Finnur margt að kirkju og kenningakerfi liennar. Telur ekki, að neinn vísindalegur árangur hafi fengizt af rannsóknum spíritista á lífinu eftir dauðann. Hann er fremur svartsýnn á þróun og menn- ingu nútíiuainanna, telur siðferði og hegðun fólks síður en svo hrósvert, talar varlega, en grunar, að ógöngur séu framundan, og er það að von- nm. E. A. tekur ekkert, sem er ósann- að, gilt, lífsskoðun hans má lesa a milli línanna, þótt liann segi ekki beinlínis frá skoðun sinni á stjórn alheimsins, lífi og dauða, og því, sem á eftir andlátið kemur, enda óvíst að liann liafi nokkra ákveðna skoðun a þeim torráðnu gátum. Gunnar Benediktsson. Hann kveðst vera kommúnisti, og lífsskoðun hans víkur ekki hárshreidd frá þeirri trú, er kommúnistar boða; aðra trú hefur liann ekki. Kveðst hann enga sjálf- stæða né persónulega skoðun liafa á guði, tilveru eða tilveruleysi manns- sálarinnar, verum og öfluui liins yfit' skynvitlega (sem hann nefnir svo), uppruna heimsins, takmarki jarð- lífsins. -— Mér skilst, að lífsskoðun hans sé sú, að allt sé fengið, ef eng- inn á meira en annar, en allir hafa fæði, klæði og það, sein nefnt er dag- legt brauð og að því sálarlífi, seni meltanlegt er slíkri hjörð, sé dreift jafnt til allra. G. B. stendur ógn af Bandaríkjunum í Norður-Ameríku, sem eðlilegt er, þar sem þau ásanit öðrum engilsaxneskum og germönsk- um þjóðum leitast við að ráða nið- urlögum hins „imperialistiska" komni- únisma Sovét-Rússlands. Jakob Jónsson. Lífsskoðun hans grundvallast á trúnni á Krist. Tilgang- ur mannlífsins er fullkomnun 1 Kristi, en í hoiiuui (Kristi) er guð opinberaður. Sannfæring séra Jakobs er sú, að allt, sem Kristi er líkt, verði sigursælt. Lífsskoðun sr. J. J- mótaðist þegar í æsku á kristnu heimili, liann fylgir jafnaðarstefnu og telur misskiptingu þessa heims gæða gagnstætt kristilegri kenningu og sið- ferði. Þó segir hann: „Þrennu slæ ég föstu. I fyrsta lagi, að maðurinn verður aldrci heill af því einu, sem mannlegt skipulag leggur honum til-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.