Eimreiðin - 01.01.1949, Qupperneq 82
74
RITSJÁ
EIMREIÐIN
fremur þörf á, að við auðsýnum hver
öðrum miskunn og mildi“.
Sigurbjörn Einarsson. Hann hefur
verið mjög hráðþroska og draumlynt
barn, 5 eða 6 ára ganiall hugði liann
að guð hefði útskúfað sér, sökum
synda og misgjörða, en fékk þó hugg-
un hjá ömmu sinni og föður! Síðan
var Jesús með honum hvar sem liann
fór og hjálpaði, þegar eitthvað hlés
á móti. — Á námsárunum komu aft-
ur efasemdir með nýjum lífsviðhorf-
um, fráfall frá Kristi, andlcg umbrot,
ægilegir tímar sálarkvala. S. E. nefn-
ir það óliappasælt lífsviðhorf. Sr.
Sigurbjörn er nijög opinskár og óhlíf-
inn við sjálfan sig i þessum játning
uin. Svo kemur hugarfarsbreyting á
ný, eftir miklar þrautir, og hann lýt-
ur Kristi í lotning, frelsaranum, sem
hefur gefið honum ljós fyrir myrkur.
Spurningunni um hvað lífið sé,
svarar séra Sigurbjörn með orðum
Páls postula: „Lífið er mér Kristur“.
Forsendur þess segir liann, að séu
að vísu handan við alla rökfærzlu,
sannleikurinn hefur tekið hann og
sigrað. Hann aðeins trúir því, veil
það, eins og t. d. að 2 og 2 eru 4.
Hann langar ekki til að deyja, liefur
engan áhuga fyrir því, hvernig frain-
haldslifið er, en hlakkar til að sjá
Krist augliti til auglitis eins og hann
er í guðs ríki. Lífið er náðartíð, og
dauðinn er sigurvon, er byggist á
hjargi trúfestunnar og kærleikans,
sem auglýsist á Golgata. — Leit spírit-
ista að sönnunum fyrir framhaldslífi,
finnst S. E. vera „ótrúræn sjálfs-
hyggja“, er dreifi huganum frá því
eina, sein er nauðsynlegt. Segir hann
sjálfur, að lesandanum finnist þetta,
ef til vill, ósanngjarnt, og ekki get
ég neitað því, að mér finnst það
svo, þótt aldrei hafi ég tekið þátt
í rannsóknum dularfullra fyrirbrigða.
Eg her lotningu fyrir ölluni rann-
sóknum, sem framkvæindar eru í ein-
lægri sannlciksleit.
Sigurjón Jónsson ritar langa og
fróðlega grein um mannlífið, tak-
inörk þess og tilgang, en ekki er
hann bjartsýnn á horfurnar nú sem
stendur. Um tilveru guðs og trú á
aimað líf ritar liann að vísu alllangt
mál frá fræðilegu sjónarmiði, en læt-
ur ekki í ljós neina skoðun, er hann
kann að hafa.? Spíritista kveðst liann
aðeins þekkja sem álieyrandi, ekki
hafa sjálfur fengizt við þær rann-
sóknir, en cr þó, að eigin áliti, dóm-
hær um að lýsa því yfir, að hann
„hafi ekki heyrt um neitt, að svo
gildar sannanir hafi verið færðar fyf'
ir, að stafi frá látnum mönnuin, að
þær séu fullnægjandi“.
Lílsskoðun S. J. er, að heillarík
framtíð mannkyns sé sú, að það taki
sinnaskiptuin og bæti ráð sitt i sið-
legum efnuni. Hann heldur þó ekki,
að trúarbrögðin geti orðið undirstaða
undir þessu siðferði. En það telur
liann, að immmitið muni fá áorkað,
þrátt fyrir allar tilfinningar. Ella
niuni illa fara.
Símon Jóh. Agústsson ritar síðasta
kafla bókarinnar. Er það ein af
lengstu ritgerðunum. Viðhorf manna
kveður liann mótast af venjum og sið-
um, sem þeir fylgja oft, næsta um-
hugsunarlaust. En bak við þetta hýr
skoðun eða trú, sein á rót i persónu-
legri reynslu. Lífsviðhorfið breytis1
eftir ytri aðstæðum og örlögum, svo
og þroska manna. Sjálfur kveðst hann
liafa verið trúaður unglingur, trúlaus
á annað líf um allmörg ár (námsárin
erlendis?), en nú virðist honum
„varlegast að gera ráð fyrir báðum
möguleikunum“. Honum er þ°
óinögulegt að trúa neinu sem er gegn
„öruggri þekkingu“. Liggur þvt