Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Side 83

Eimreiðin - 01.01.1949, Side 83
EIMREIÐIN RITSJÁ 75 'narf á mi‘l> hluta hja honum, t. d. ag3 sá> hann (guð) þyrfti hvorki . 'era ahnáttugur, algóður né al- .Ue’ gæti verið hálfpersónulegt ..*ttUrui®8mál, sem 8mátt og smátt ° ,lafðÍSt viUmd um sjálft sig! Sál- * i *ð Se heilanuin og liætt við a P»ð vcrði að engu, er heilinn deyr. a arrannsóknir um tilveru annars yS ,liur S. J. Á. þó hafa rétt á sér. °nar, ag úr geti rætzt fyrir mann. >ninu, sé vitið notað á réttan hátt. at ' V nn stuttIega drepið á örfá , i ur r*tgerðasafni þessu, einkum >>» atriðum, cr lýsa afstöðu höf- Ek,anUa *’i Buðs og framhaldslífsins. u * er vt® Kí að búast, að hér sé f n sárstakar nýjungar að ræða eða .eitt’ 8em heint komi lesendunum á arh svo kunnir eru höfundarnir ur ai fituni sínum og ræðum, all- 6St'r. Margt er vel sagt í hókinni sumt mjög vel, en líka allmikið nr UeimsPekilegu moldviðri og frem- r angt sóttum hugmyndum og kenn- ,nguin. ®ákin er 196 hls., fremur þétt ett> en gott letur, prófarkalestur m3ög góður. Þorsteinn Jónsson. GuSbrandur Jónsson: FURÐVR FRakKLANDS, Rvík. 1948 (HlaS- úð). Prófessor Guðhrandur Jóns- k er stórvirkur rithöfundur. Sam- *mt sicrá yfir rit hans, sem prentuð raman við þessa hók, hefur hann 5 ,lnSami® 19 hækur, séð um útgáfu fitað 3 ^lt ^ hækur, og auk þess hlöð ltUÍ<ia Sreina um ýms efni í sö |°* llmarit. Margar hinna fruin- á ui eru sagnfræðirit, byggð vj" * Um iærdómi og margra ára ge-j . .. Jr eru emnig ferðalýsingar, SuBur, kennslubækur og út- varpserindi. Guðbrandur er mála- maður mikill, talar og ritar mörg tungumál, og hefur dvalið árum sam- an í helztu menningarlöndum Evrópu og kyniizt fjölda merkra maiina. Ég vil ráðleggja þeim, sem hafa í liyggju að ferðast til Frakklands og sjá þar eitthvað og læra, að fá sér þessa hók, lesa hana vel og vandlega og hafa hana svo tneð sér á ferðalag- inu. Varla hygg ég, að unnt sé að fá lietri leiðsögn, alls ekki af neinni annarri hók. Eru til þess margar or- sakir: Skeinmtileg frásögn, lifandi stíll, frábær þekking á Frakklandi og franskri þjóð, sögu landsins og við- burðum, sem tengdir eru við hina ýmsu staði. Aðeius af því einu að lesa Furður Frakklands fær maður milda og ljósa hugmynd um Frakk- land. Guðbrandur Jónsson liefur lag á því að bregða upp lifandi myndum og láta inanii sjá fyrir liugskotssjónum það, sem hann er að segja frá. Þar er engiun dauður bókstafur né þoku- lijúpuð fjarsýn. Hann á þá meistara- legu tækni í frásögn, sem notar smá- muiiina í linitmiðuðum setningum, til þess að hið stóra og markverða, sem liann er að lýsa, verði í raun og veru stórt og markvert. Ég hef aldrei kom- ið til Frakklands, en nú, eftir að hafa lesið I’urður Frakklands, finnst mér, nærri því, að ég hafi verið þar. — Ást Guðbrands á Frakklandi er mikil og aðdáun lians á frakkneskri þjóð, listum og glæsileik. Lengsti kafli hókarinnar er um París og nágrenni þeirrar borgar. Þar þekkir höfundur hvern krók og kima. Alllangur kafli er og um Lourdes, en um þann stað og undrin þar hefur G. J. áður skrifað ágæta hók, er kom út 1938 (2. útg. 1948). Um þann stað hefur mikið verið skrifað. M. a. hef ég lesið bók Jolis. Jörgensen,

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.