Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 59
eimreiðin STJÓRNLÖG 295 sem mest traust hefði af frambjóðendunum að viti, réttsýni og aWnnum mannkostum. Þjóðþing þannig valið væri samkoma bjóðarinnar í lieild, en ekki samkoma fleiri eða færri valdsóknar- flokka með óvild og öfundarhug hver til annars. Fulltrúamir yæru fulhrúar og tákn þjóðareiningar, en ekki þjóðarsundrungar, beir væru frjálsir menn fyrir frjálsa þjóð, en ekki peð á tafl- f>orði valdsjúkra flokka og flokksforingja. forsetavaldið. Við bráðabirgðabreytingu þá, sem gjörð var á stjórnarskránni, 'arð vald ríkisforsetans það sama og vald konungsins var áður, formlegt sýndarvald að mestu, og þó þeim mun veikara, að for- 8etinn er kosinn aðeins til fárra ára, en konungsvaldið var erfða- ll^n- Nafnbreytingin ein er vafasamur ávinningur. Margir hafa komið auga á það, bvað forsetavaldið er lítið og 'eikt, og tillögur hafa verið bornar fram um, að það verði eflt 'ið setningu nýrra þjóðveldislaga. Hefur verið bent á skipan andaríkjanna eða Sviss til fyrirmyndar. I*e8sar ábendingar og tillögur eru réttar út af fyrir sig og 1 r‘a að takast til greina, en þær eru gagnslitlar, og geta orðið Sagnslausar, ef flokkamir verða látnir halda forréttindum sínum °g aðstöðu til að berjast um þjóðvaldið. Hvorki í Bandaríkjunum eða SvÍ8s hafa stjórnmálaflokkar vildarskilyrði til að skapa slikt' nngþveiti í 8tjórnarfarinu sem þeir hafa bér á landi. 1 reyndinni apast í nefndum ríkjum eftir kosningar aðeins tvö skaut gagn- 'art nieginstefnum og stjómarfomstu. f*að er kunnugt, að stjórnmálaflokkarnir eru mótfallnir því, að vald ríkisforsetans verði gjört raungæft. Hér er þá ein ástæða til viðbótar því, að stjórnmálaflokkamir Vl|ja fá að setja þjóðveldinu stjómlög. En það er þá jafnframt *nikilvæg ástæða til þess, að þeir verði ekki látnir gjöra það. ÞaH, SEM GERA ÞARF. Hugleidd hafa nú verið hér að framan aðalatriðin, sem gæta tar við setningu nýrra stjórnlaga fyrir bið endurlieimta þjóð- e S1? til að ráða bót á, og sjá við í framtíðinni, meinum núver-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.