Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 15
eimreiðin Sigurjón jrú Þorgeirsstöðum: Ges±ur. i. Grenjandi blotahríð á lieiðinni, vegagerðamennirnir sitja við lang- horð í pappaklæddum timburskúr, eldurinn snarkar í eldavélinni, lokan á framhlið hennar er opin, flöktandi bjarmi glettist við rökkur septemher- kvöldsins. Mennirnir við borðið segja sögur, furðusögur, úr sínu eigin lífi og ann- arra. Meðan myrkrið sígur yfir, rifj- ar verkstjórinn upp þessa endur- Sigurjön jrá Þorgeirsstöðum. minningu: „Ég þekkti einu sinni mann, sem atti afturgenginn liest. Þið trúið því ef til vill ekki, en eins og guð á mig, þá er það satt. Hestinum hafði verið skurslað sam- kvaemt ströngustu fyrirmælum dýraverndunarlaganna. Sú athöfn Var vottfest af valinkunnum sómamönnum. Ég er ekki að fara með neitt fleipur, — ef til vill liefði ég þó átt að tala með meiri lotningu um þetta guðdómlega fyrir- Érigði; Þarna er nefnilega ekki um venjulega þjóðsagnaaftur- gongu að ræða, lieldur raunhæfa endurholdgun. Sannlega skal eg leiða ykk ur í allan sannleika. í^etta fagnaðarerindi um ódauðleika hefst á fjarska látlausan °g hversdagslegan hátt, það var tilviljun ein, að mér auðnaðist su gæfa að skyggnast inn fyrir fortjald leyndardómsins, en það, sem ég sá þar, liefur oft komið mér að góðu liði við mat á mönn- tini og málefnum. Fyrir rúmum áratug síðan var ég staddur í fjarlægu liéraði, ^angt frá heimili mínu. Vegna óviðráðanlegra atvika varð ég að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.