Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 10
246 ENSKA TÍMABILIÐ Á ÍSLANDI Á 15. ÖLD EIMREIÐIN bættismenn ferðuðust á enskum skipum til Danmerkur og Noregs. Skipakostur Norðmanna var svo aumur, að sjóræningjar rændu Björgvin f jórum sinnum um aldamótin 1400, og Norðmenn neydd- ust til að leigja ensk skip til að verjast þeim. Islendingar á Grænlandi dóu út, því Norðinenn liættu að senda þeim Grænlandsknörinn einu sinni árlega. íslendingar á Islandi mundu ekki liafa dáið út, ill ævi mundi það þó hafa verið að fá enga kornvöru og aðrar aðfluttar nauðsynjar. En Englendingar björguðu okkur. Þeir réðu löguni og lofum á Islandi fram á síðasta fjórðung 15. aldar. Þá urðu Hamborgarar keppinautar þeirra. Olaus Magnus befur mynd af sjóbardaga milli vel vopnaðra enskra og þýzkra kaupskipa við Island í hinni miklu bók sinni um Norðurlönd, er kom út í Róm, á latínu, 1555. Englendingar liafa alla skipagöngu, verzlun og aðflutning i liöndum sér, sumir eru búsettir á Islandi, ríða til alþingis og taka þátt í flestu þar. Þeir víggirðast í virki á Vestmannaeyjuin. Á fyrsta ríkisári Hinriks V., 1413, sendir House of Commons (neðri málstofan) konungi bænarskrá, segja að fiskveiðar og verzlun Englendinga á Islandi liafi byrjað fyrir 6 eða 7 árum [íslenzkir annálar segja fiskveiðar þeirra liafi byrjað 1412] og kvarta yfir, að útlendingar og óviðkomandi menn séu að trufla og bindra þá þar, biðja konung að afstýra þessum ófögnuði. Hinrik V., sem vann ótrúlegasta sigur í Englandssögu við Azincourt og lagði undir sig Frakkland, átti allskostar við Eirík af Pommern, en vægði honum, því bann bafði kvongast systur Hinriks. Að konungsskattur á íslandi bafi verið greiddur í enskuni gullpeningum, má ráða af því, að Árni mildi, Skállioltsbiskup, sem var um leið hirðstjóri, setur nafn sitt undir skuldabréf til konungs á Lálandi 22. júní 1420, um að hann skuldi honum „3000 góða, gamla, enska nobila í afgjöld af Islandi, 1413—1420“. Ganil- ir nobilar jafngiltu hálfu sterlingspundi, en aðrir nobilar einuni þriðja sterlingspunds. Talið er, að peningagildi á 15. öld bafi verið fertugfalt á við peningagildi 1939. Gamall nobili var 19 sliillinga virði og mun því bér vera nú um rúml. l]/2 millj. kr. upp' bæð að ræða. Prófessor Ólafur Lárusson hefur ritað ágæta grein uin Árna biskup inilda í síðasta Skírni. Heldur hann, „að skuldin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.