Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 32
268 PICASSO EIMREIÐIN auga á sérkennilegan franskan sveitabæ, umvafinn nýútsprungn- um blómum. Rétt á eftir komu þeir til ballarinnar. En í sama bili var Picasso liorfinn, eins og jörðin bafi gleypt hann. Tuttugu mínútum síðar skilaði liann sér aftur biminlifandi og sýndi Geiser fullgert málverk af sveitabænum, sem liafði lirifið liann á leið- inni. 1 annað skipti sátu þau Picasso og kona hans með Geiser að tedrykkju, þegar Picasso stóð allt í einu upp, þaut út og upp á loft, og þar lieyrðu þau kona bans og Geiser hann stika fram og aftur langa stund. Þegar liann kont niður aftur, með Guernica, eitt meðal kunnustu „abstract“ málverka Picassos. hendurnar löðrandi í litum, var hann búinn að mála fjórar myndir. Þegar menn Francos réðust á Baskaborgina Guernica, í borg- arastyrjöldinni á Spáni, úr lofti og lögðu í rústir, málaði Picasso mynd til að láta í ljós viðbjóð sinn á þessu athæfi og fyrirlitn- ingu sína á Franco. Myndina nefndi liann eftir borginni og gaf liana spönsku lýðveldisstjórninni. „Guernica“ er ein af frægustu myndum bans og gott sýnisliorn þeirrar kubisku og surrealistisku málaralistar, sem Picasso ltefur öllum núlifandi málurum freniur liafið til vegs. Hryllilegur veruleikablær eyðileggingar og styrj- aldaræðis einkennir þessa myndasamsetningu. Frá fagurfræðilegu sjónarmiði reynist flestum erfitt að dá „abstrakt“list Picasso. Fjöldi rnálara hefur fetað í fótspor lians, svo að frarn er komin í málaralistinni undarleg og öfgakennd stefna, sem valdið liefur sjúklegri byltingu. Þessi sjúklega bylt- ing hefur liaft áhrif á allt menningarlegt og listrænt mat manna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.