Eimreiðin - 01.10.1949, Page 32
268
PICASSO
EIMREIÐIN
auga á sérkennilegan franskan sveitabæ, umvafinn nýútsprungn-
um blómum. Rétt á eftir komu þeir til ballarinnar. En í sama
bili var Picasso liorfinn, eins og jörðin bafi gleypt hann. Tuttugu
mínútum síðar skilaði liann sér aftur biminlifandi og sýndi Geiser
fullgert málverk af sveitabænum, sem liafði lirifið liann á leið-
inni. 1 annað skipti sátu þau Picasso og kona hans með Geiser
að tedrykkju, þegar Picasso stóð allt í einu upp, þaut út og
upp á loft, og þar lieyrðu þau kona bans og Geiser hann stika
fram og aftur langa stund. Þegar liann kont niður aftur, með
Guernica, eitt meðal kunnustu „abstract“ málverka Picassos.
hendurnar löðrandi í litum, var hann búinn að mála fjórar
myndir.
Þegar menn Francos réðust á Baskaborgina Guernica, í borg-
arastyrjöldinni á Spáni, úr lofti og lögðu í rústir, málaði Picasso
mynd til að láta í ljós viðbjóð sinn á þessu athæfi og fyrirlitn-
ingu sína á Franco. Myndina nefndi liann eftir borginni og gaf
liana spönsku lýðveldisstjórninni. „Guernica“ er ein af frægustu
myndum bans og gott sýnisliorn þeirrar kubisku og surrealistisku
málaralistar, sem Picasso ltefur öllum núlifandi málurum freniur
liafið til vegs. Hryllilegur veruleikablær eyðileggingar og styrj-
aldaræðis einkennir þessa myndasamsetningu.
Frá fagurfræðilegu sjónarmiði reynist flestum erfitt að dá
„abstrakt“list Picasso. Fjöldi rnálara hefur fetað í fótspor lians,
svo að frarn er komin í málaralistinni undarleg og öfgakennd
stefna, sem valdið liefur sjúklegri byltingu. Þessi sjúklega bylt-
ing hefur liaft áhrif á allt menningarlegt og listrænt mat manna.