Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 20
256 GESTUR eimreiðin borSið liika við að ganga til tjaldanna, bjarminn frá deyjandi glóðinni í eldstæðinu hverfur í myrkrið. En við borðsendann, andspænis verkstjóranum, sat ungur mað- ur, fölleitur, þögull og drevminn. Hann liafði liallað sér fram á borðið, liorft í gaupnir. Nú lyftir hann liöfði og fer að tala, bægt og rólega: „Einu sinni var drengur, sem ólst upp inni í afdal. Honum var snemina innrætt að bera þá virðingu fyrir sjálfum sér að leggjast aldrei á lítilmagnann. Máríerlan á bæjarveggnum, öndin í tjarnarsefinu, rjúpan í kjarrinu, urðu aldrei fyrir áreitni af hendi lians. Litli drengurinn liélt, að liver dagur væri rósfingraður, vetur- inn væri að vísu oft óvæginn og kaldranalegur, en snjórinn væri blæja, sem lilífði fræjunum í moldinni. Á Iiverju vori vöknuðu blómin endurnærð eftir vetrarsvefninn. Lífið væri milt og mjúk- látt, eins og móðurhöndin. Þessir draumórar drengsins nrðu bráðlega annað en veruleik- inn. Föður sinn missti liann í bernsku. Þá opnuðust barnsaugun fyrir gustinum, sem fylgir lífinu. Og það var einn dag snemnia vetrar, þegar drengurinn var í sárum eftir föðurmissinn, að liann gekk til kinda fram á dalinn. Þá fann hann folald, sem komið hafði eitthvað innan af öræfunum. Móðir þess liafði lirapað til dauðs af svellbólstri uppi í fjallslilíðinni. Litli hesturinn var úfinn, horaður og dapureygður eftir margra daga sultargöngu inni í auðninni. Nú var hann kominn þarna langt frá lieimkynn- um sínum. Eftir stimpingar og eltingaleik kom drengurinn folaldinu til bæjar, setti það inn í skemmukofa á lilaðinu. Og nokkru seinnu var liann kominn með hey í jötuna og mjólkursopa í fötu iit í skemmuna. Folaldið var hviinpið, hvessti augun, reisti makkann þykkjulega. Það var dökkrautt, ljósfext, með hvíta stjörnu í enninu. „Mamma, ég ætla að eiga þennan liest og kalla hann Gest‘ • sagði litli drengurinn með blossandi augu og brennlieitar kinnar af eftirvæntingu og liamingju. Og móðir lians keypti folaldið. Gestur þreifst ágætlega um veturinn, enda var lionum vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.