Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Side 35

Eimreiðin - 01.10.1949, Side 35
EIMREIÐIN TRÝNAVEÐUR 271 soðningu. Þeir virðast neyta þessa alls í bezta bróðerni. Þetta er sennilega þroskaleiðin, þar til fullkomnun er fengin“. «Heldurðu að menn hætti einhverntíma öllum veiðiskap?11 spurði ég. „Ekki ótilneyddir. Sumir lærisveinanna voru líka veiðimenn. Erelsarinn sjálfur var ekki frásneyddur veiðiskap. Og vel kunni hann til veiða í Genesaret-vatni. Eittlivað minntist hann líka á „manna-veiSar“. Yíst mun veiðiskapur náttúrulögmál! Og mað- urinn á langt í land, áður en liann verður lieilagur engill. Sem ^etur fer, ligg ur mér við að segja. Eitt er þó átakanlegast, og það er svo bræðilegt, að mig hryllir við að beyra það af mínunr oigin vörum: Hafi einhver maður gert öðrum órétt, og sá, er óréttinum ' ar beittur, hefur rétt hlut sinn, án liefnda, orsakar það ævi- i‘uigt hatur frá liuga þess, er óréltinum beitti, og það því fremur, Sem binn, er óréttinum var beittur, liefur fyrirgefið af bug og i'jarta. 1 þessu eina er aílt böl mannanna fólgið. Mannskepnan 'ill sýnast æðri en liún er og soga inn í sig eina allan sinn skyn- heim, án tillits til annarra, og viðurkennir ekki vanmátt sinn. ^atur, sagði ég. Sá fyrr nefndi hefur ekki getað rænt það síðar Oefnda öllu: þ. e. lífi, sál og sannfæringu og slokað þetta alll ltln i sjálfan sig, eins og þegar niaður rænir veiðidýri úr skauti' Oattúrunnar og étur líkama þess. Þar er enginn til eftirmála- betta réttlætir í raun og veru allan veiðiskap af mannanna hálfu. bessu er ekki þannig varið með sjálf veiðidýrin. Þau veiða af oðlishvöt og náttúruþörf samfara íþrótt og leikni. Þau geta orðið blóðþyrst og grinnn, en það er sjálfbjargarhvöt. Þau geta bræðzt, en þau bata ekki. Góður veiðimaður verður ætíð að læra af sjálfu veiðidýrinu, um leið og hann lærir af öðrum. Sannur veiðimaður ann veiði sinni. Það réttlætir veiðibvötina og veiðiþörfina, — en óþarfa dráp og meiðingar saklausra dýra er andstyggð skyn- 8eminnar“. bögn. bessu næst tók tílfur Uggason aftur til máls: „Þetta, það er ég nú hef þér sagt, verður víst að teljast góð- bitlega beimskulegt rabb og hugarórar um veiðiskap á víð og"

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.