Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 9
EIMREIÐIN Enska iímabilið á íslandi á 15. öld. Eftir dr. Jón Stefánsson. Allir Islendingar, sem liafa ritað um 15. öld í Islandssögu, segja ránum og gripdeildum Englendinga þar og bera þeini illa 80guna. Þó ættu þeir að vita betur. Milli heimsófriðanna, þ. e. 1918—1939, sendi ég Þjóðskjalasafninu hátt á annað hundrað afrit af skjölum í Record Office (rikisskjalasafni Englands) og 1 ®fitish Museum viðvíkjandi Islandi, flest frá 15. öld. Ekki hef eg orðið var við, að þessi skilríki hafi breytt afslöðu landa minna. Einn Islendingur hefur samt tekið öðruvísi á þessu. Finnur ■Magnússon átti fagurt handrit á skinni af kaupsamningi milli. ^ ostmannaeyinga og Englendinga, gerðuin í Vestmannaeyjum um f420. Eru í honum taldar upp allar íslenzkar og enskar vörur, er Sengu í verzlun þeirra, og verðið á þeim. Finnur ritaði langa og ytarlega ritgerð um þetta skjal í Tidskrift for nordisk Oldkyndig- lied II. Sýnir hann í henni, meðal annars, að verð á enskum 'oriim var oftast ]/3 til af verði á dansk-norskum vörum, og 1111,11 betri vörur að auk. Má því nærri geta, bvort íslendingar *f,ku þeim ekki fegins liendi. Finnur komst í peningaþröng og seldi Eritish Museum mestan liluta liandritasafns síns. Samdi hann 8^rá um þau á latínu, sem nú-er með þeim í handritasafni British ^loseum. Annan hluta af handritasafni sínu seldi bann Advocates’ Library í Edinburgh. Smán var, að Islendingar björguðu ekki við fjárhag hans, svo hann nevddist til að selja handrit sín. Enn Ineiri smán er, að þeir hafa virt ritgerð þessa ágætismanns vettugi, '1118 °g hún væri órituð. Aú var a]gert bann Dana- og Norðmannakonungs á verzlun og fiskiveiðum útlendinga á íslandi. Lá við upptekt eigna og fé- >ektir. En bannið var dauðnr bókstafur bæði í augum danskra éiubættismanna á Islandi og Islendinga sjálfra. Eingöngu ensk k'p voru í förum til íslands. Hirðstjóri og aðrir danskir em-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.