Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Side 5

Eimreiðin - 01.10.1949, Side 5
EIMREIÐIN Október—dezember 1949 -.— LV. ár, 4. hefti ..Oíi:. 1 . ■; Í.) íi Við þjóðveginn. í 21. dezember 19-19) Gamla árið kveður með dapurlegum endurminn-: ingum um kreppu, dýrtíð og vaxandi verðbólgu, al- þingiskosningar, sem engu björguðu, og erfiðar fæð- ingarhríðir að nýrri ríkisstjórn, sem nú hefur tekið við af þeirri þriggja flokka stjórn, sem fyrir var. Þegar Ölafi Thors, formanni Sjálfstæðisflokksins, hafði tekizt að mynda minnihluta stjórn úr þeim flokki, eftir að allar tilraunir til myndunar stjórnar með stuðningi meiri hluta þings höfðu mistekizt, kepptust formenri hinna þingflokkanna þriggja við að afneita henni, með riiisjafnlega smekklegum forsendum að vísu, en lystu bó andstöðu sinni allir frammi fyrir þjóðinni, af mikilli riatni, til þess að enginn grunur félli á þá um hlut- deild í fæðingu hins veikburða hvítvoðungs. Sjálfá skorti þá sköpunarmáttinn — og fyrir lá yfirlýsing forseta lýðveldisins um, að hann myndi taka til sinna ráða um myndun ríkisstjórnar, ef alþingi tækist ekki irinan ákveðins tíma að leysa þetta hlutverk. Forseta var ljóst, hver nauðsyn var á skjótri myndun stjórnar til að annast framkvæmdavaldið í landinu a þeim alvarlegu tímum, sem að fóru. Þingið sá hætt- Yna, en stóð uppi ráðþrota. Menn krosslögðu hendur a brjósti, sumir staðráðnir í að gefa upp alla vörn, ef ekki yrði fallizt á ákveðnar trúarjátningar fyrir fram rim leiðir til björgunar, sumir bitu sig svo fast í játning- 16

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.